Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 173
I1Æ2STARF.TTAKD0MAR.
175
kenndi einnig, aí) hann hefbi teki?) nokkuíi af heyi, en
sagíii iini ieib, ab hey þelta hefbi fokið unikríng í hey-
garbinuin og milli iieygeilanna, og verib komib bæbi
frá heyjum hans og prestsins, og gaf hann hey þetta
útigángshesfum heggja þeirra. I þribja iagi var hann
ákærbur fyrir, ab liafa (eki& meb ser, þá hann vorib
1841 flufti heim úr verinu úr þorlákshöfn, gamlan
poka, virtan á 40 skild., er formafeur hans átti.
Hann lysti ekki pokanum, en skilabi honum þó góS-
fúslega aptur til eigandans þegar hann lýsti eptir
honurn; har hann og fratn, aö hann hef&i æt'ab
ser a?) skila pokanum aptur, ef lyst yr?ii eptir honum,
en halda lionum ella.
Fyrir þelta var hinn ákærbi vi? undirrett dæmdur
til a? sæta 10 vandarhagga refsíng, eptir tilskipan 24.
Jan. 1838, 4. gr. b. En yfirretturinn var því ekki
saindúma. þau hin 2 fyrstnefndu máls-atri?i áleit
yfirretturinn ekki vera þess eblis, a? þau hæri a?
átelja í rettvísinnar nafni, en uin seinasta atribib fer
yfirretturinn svofelldum orbuni: „yfirsjón ens ákærða,
nicS tilliti til pokans, er þar í fólgin, ab annabhvort
heflr hann haldi? lé?>iiin hlut lengur enn hann var
lébur, e?a hann hefir ætla? a? hagnvta sér léban hlut,
sem, eptir frambur&i eigandans, ekki var tnerkilegur,
ef eigandi hef&i ekki hirt um hann e?a ekki lýst
eptir honum. En hvort heldur sem var, þá var þa&
ekki ásetníngur eigandans, a& mál skyldi höf?ia gegn
hinuin ákærba út úr pokanum. Aptur á mót virSist
réttinurn atri&i þa?, sem um er rædt, ekki vera þess eölis,
a& mál bæri a? höfSa um þa? í réltvísinnar nafni,
þegar sá, er hlut átti a? ináli, ekki vildi gjöra þa&,
sainkvæmt grundvallarreglmu eldri og nýrri laga, sbr.