Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 174
174
DÆSTAnETTARDOMAR.
L. 6—17—30 og tilskipan 11. Apr. 1840, 30., 50. og
52. gr.” Yfirrétturinn dæmdi því hinn ákæröa syknan
sakar, og skyldi inálskostnab lúka úr alinennuni sjóbi.
Landsyfirrfettardónmrinn, er uppkveíiinn var þann
20. Júní 1842, er svo látandi:
„Ákærbi Gunnlaugur Uergsson á ab hýbast 40
vandarhögguin, og vera pólitístjórnarinnar sferdeilis
tilsjón undirgefinn í 1 ár. Páll Arnbjarnarson
á fyrir rfettvísinnar ákæruni í þessari sök frí aí>
vera. Hinn fyrrnefndi borgar endurgjald sani-
kvæmt undirréttarins dómi og allan af lögsókn
gegn honuni leiddan kostnab, saint varðhalds-
kostnab ineb-ákærba Páls Arnbjarnarsonar, Sókn-
ara vi& landsyfirréttinn, kand. Kristjánsson, bera 6
rbd., en svaramanni kand. llriein 5 rbd. í máls-
færslulaun, hvar af dónifelldi Gunnlaugur Hergsson
borgar aU parta, en XU partur, sein og laun Páls
svaranianns viö undirrfettinn greiÖist úr opinbernm
sjóöi. Idæmd útlát ber aö greiöa innan 8 vikna
frá dónis þessa löglegri birtíngu, og hontun aö
ööru leyti aö fullnægja, undir aöför aö löguin.”
/ /
Aöur var viö aukarfett í Arnes-sýslu, þann 12.
Febr. 1842, í inálinu þannig dæmt rfett aö vera:
„Gunnlatigur Bergsson frá Lángstööum á aö
býöast þrenn tutlugii og sjö, og Páll bóndi Arn-
bjarnarson á Asakoli tíu vandarbögg. I endur-
gjald til Jóns bónda Bjarnasonar á Vola borgar
Gunnlaugur Björnsson átján ríkisbánkaskildínga
reiöu silfurs. Söinuleiöis borga báöir þeir ákæröu
allan af sök þessari löglega leiöandi kostnaÖ, bvor
/
uiii sig aö því leyti boniiin viö keiiiur. í salaritim
til hreppstjóra Bjarna Siinonarsonar borgar Gunn-