Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 176
XIII.
lÍTVALIN SAGA FRÁ ALþÍNGI.
I seinustu alþíngistíbindurn bls. 831 sjá menn, aí)
forseti hefir einn skrifab undir bænarskrá jiíngsins
til konúngs í læknaskipnnar-niálinu, og sainib Jiar
vií) þessa athugagrein: ab þab koini af því, „ab sá er
hana sainantók, fulltrúi Isafjarbarsýslu, neitabi ab undir-
skrifa meb honuin, af því forsetinn leyfbi ser, ab
kröfu nokkurra þíngmanna, ab breyta 2 eba 3 orbnni,
svo ab seni samkvæmust yrbi hænarskráin inebferb
málsins og þíngsins atkvæba-greibslu.” þó þab muni
reyndar vera óheyrt í sögu nokkurra þínga, ab forseti
leyfi ser ab breyta orbum, hversu fá sem þau eru, í
álitsskjöliitn þíngsins, ]iá kann þab þósumum ab virbast,
sein þab hafi verib þrákelkni ein af mér, sem var
fratnsögumabiir málsins, ab vilja ekki skrifa undir þó
fácinum orbum væri breytt, og þab til betra, ef þab
væri rétt sem í grein forseta stendur. Menn mætti
einnig styrkjast í því, þegar þeir lesa athugagreinina
á bls. 828, því þó meiníngin eigi ab vera sú, eptir
því sem eg skil liana, ab höf. hafi ekki viljab leggja
neinn dóm á málib í sjálfu sér, heldur Iála forseta og
þingmanninn eiga þab satnan, þá liggur þó óneitanlega