Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 177
l'TVALIN SAGA FRA AtþlNGI.
177
nærri a& taka þab svo, sem þar sé vísa& tii greinar
forseta í því skyni, aö allir sjái þar ekki aö eins
hans ástæöur, heldur einnig verulegar ástæöur
breytínganna, og þetta styrkist ineö því, aö þaö sem
forseti hefir sett er tekiö sem hiö gilda, en þaö sem
þíngmaíiurinn hafbi samiö og þíngiö í einu hljóöi
samþykkt, er sett í neöanmálsgreinir, sem hiB ógilda.
En svo mál þetta veröi kunnugt, og einkum aöferö
forseta og mín, þá finn eg mér skylt í fám oröutn aÖ
segja npp alla sögu sem hún hefir gengiö, og geta
menn þá hlutdrægnislaust dæmt um, hvort skýrsla sú,
sem forseti, þingsins vegna og sem einbættismaöur
þess, ritar konúngi sínuin um þetta atriöi, er rétt eöa
ekki, og um alla aöferö hvorutveggju í þessu máli.v,
þaö má sjá í alþíngistífeindunuin (685) a& lækna-
ináliö var tekiö til ályktarumræöu 4. August, og fór
þá atkvæöagreiösla um þaö, sem segir á bls. 736; þar
segir í þíngbókinni (skýrslu sjálfs forseta um atkvæöa-
greiösluna) aö annari grein í uppástúngu minna hlut-
ans hafi veriö hrundiö, þriöju frá falliö, en hin fyrsta
var mn aöstoöarlækna, og var hérumbil samkvæm
meira hlutans uppástúngum. þaö er ekki öldúngis
ómerkilegt aö geta þess, aÖ þar sem framsögumaöur
svaraöi landlækninum á bls, 716—717, greip forseti
frammí og sagöi aö þetta kæmi ekki efninu viö, en
framsögumaöur svaraöi, aö þaö gjöröi þaö aö vísu:
honum væri boriö aö hafa fariö meö ósannindi, og
þaö átnæli væri honuin skylt aö reka af sér. Forseti
svaraöi: „þaö er nú búiö.” þau orö, sem framsögu-
maÖur sagöi, haföi hann skrifaö upp og fengiö auka-
skrifurum þingsins, en þegar þau voru ekki lesin upp
meö þíngbókinni, og þessa alls ekki getiö, spuröi
12