Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 178
178
VTOUN >4M IW ALÞIMÖI-
hann akrifarana um þab; avarahi þá einn þeirra, aV
forseta hefbi þútt óþarfi a% þess væri getib, og þótti
þá framsögumanni ekki vert ab krefja þess, sent réttar,
ab vibvik þetta væri auglýst.
Eptir fundinn fékk forseti mér málib, til ab semja
bænarskrá urn þab tii konúngs; var þá líkindi til ab
hann hefbi haft fyrir sér 76.gr. í alþingistilskipuninni,
ab nefndarmenn seniji slíkt, þegar þíngib hefir falliat
á abalatribin í uppástúngumþeirra, og hafi honum
þótt atkvæbagreibslan hafa fallib þannig, ab. þíngib
hafi fallizt á abalatribin í uppástúngu meira hlutans,
þó því litist ekki ab bibja uin framkvæmdir neinar
ab svo stöddu. Annabhvort daginn eptir, eba næst
seinasta dag þíngsins fékk eg forseta uppkast
til bænarskrárinnar, einsog vani minn hefir
verib þegar eg hefi samib álitsskjöl, til þess hann sæi
hvort þab væri þínginu boblegt til upplestrar, eba
hvort nokkru skyldi breyta í því ábur; var þab þá ab
öllu búib, nema sjálfar ályktunargreinirnar, sem voru
sjálfsagbar, eptir því sem ályktanir þíngsins féllu.
Eg fékk honum þab í því fundi sleit, og ab stundu
libinni kom tii mín annar aukaskrifaranna meb blabib
og þau skilabob, abforseta þætti einkis ábótavant.
Eptir þab brejtti eg engu í uppkastinu, endasjá allir
ab þar bar engin naubsyn til ab niínum hluta, en eg
bætti vib sjálfum ályktunargreinunuin, og í þeirn er
engu breytt hvorki fyrr né síbar. Á fyrra fundinum
sem haldinn var seinasta þíngdag, laugardaginn 7-
August, var sama uppkast bænarskrárinnar og þab,
sem forseti hafbi samþykkt, lesib upp, og mælti eng-
innþíngmanna á móti, eba meb öbrum orbum: þingib