Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 181
BTVAim 8AGA FRA AtþJNGt.
181
var samþykkt á þíngi, og fól eg honum á hend-
ur, á hvern hátt hann vildi láta alþingistíbindin bera
þetta meb sfer; jafnframt tjáfei eg og konúngsfulltrúa
munnlega frá því sem eg vissi réttast um málií), en
sífean hefi eg ekki hreyft vib því híngafetil.
þegar nú skoöa á mál þetta, þá er a& tveim atriö-
um aíi gæta: annab er efnib sjálft, en annað er formif'.
Hva£ hinu sibara vibvikur, þá segir alþingistilskipanin
svo fyrir í 76. grein, ab álitsskjöl þíngsins til kon-
úngs skuli forseti láta lesa á þingi, og síban und-
irskrifa meb þeim sein sainif) hefir, þegar þíngib sk
búib af) samþykkja þau ef)a láta leibrfetta þau. þab
liggur bæbi i ebli málsins sjálfs, og i sjálfum orbuni og
anda þessarar lagagreinar, af) forseti hefir ekkert vald
á ab breyta í samþyktum skjölum þingsins, heldur aft
allar þær breytíngar, sein gjörbar eru eptir ab þíngib
befir lagt á samþykki sitt, hvort sem þær eru gjörbar
af einstökuin inönnum eba eptir áskorun þeirra utan-
þíngs, eru aböllu ógildar þegar nokkur kærir. For-
seti og höfundur skjalsins eru ekki annab enn verka-
menn þíngsins, og verba í öllu ab laga skjalib eptir
áliti þess (eba meira hluta þess), en alls ekki eptir
því sein þeirn kann ab hugnast sjálfum, og þegar
þíngib hefir samþykt skjalib þá má því ekki þaban
af breyta, nema þíngib sjálft leyfi þab. Ef þíngib
gæti ekki treyst því, ab þessu væri fylgt meb ítrustu
nákvæmni, þá er aubsætt ab þab gæti meb engu móti
haft þá til starfa, sem ekki gegndi þessari reglu, því
þeir setti sjálfa sig í þingsins stab og gerbi sig ab
herrum þess, i stab þess þeir eru þjónar; stjórnin
gæti aldrei verib viss um, hvort þíngib hefbi fallist
á þab sem í bænarskránum stæbi; ef forseti og fram-