Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 182
182
VTVALIN SAÖA FBA AlpINGI.
sögumaíur væri úr minna hluta í einhverju ináli, þá
mætti þíngife aldrei trúa þeiin fyrir a& semja bæn-
arskrá, því þó hún væri samin svo eía svo þegar hún
væri lesin upp, þá vissi enginn nema þeir breytti
henni svo á eptir, afe þeir setti þar minna hlutans
meiníng sem meira hlutans ætti ab vera, og væri
opt hægt a& gjöra þab svo a& enginn þingmanna sæi
vi& því, e&a myndi me& vissu hvernig á&ur stó&.
Slíkar misfellur mætti ver&á óteljandi og lei&a til
hinnar verstu spillíngar á þínginu. Á sama hátt væri
þa&, ef forseti léti einstaka menn úr rninna hluta
þingsins telja sér svo hughvarf utanþíngs, a& hann
léti lei&ast til a& breyta samþyktum álitsskjölum þíngs-
ins eptir þeirra bendíngum, ólöglegiim og í ótíma
upp bornum, a& fornspur&um ölluin nema sínuin eigin
hugþótta. Alþíngistilskipunin í 76. grein skipar jafn-
vel beinlínis, a& sá sem semji þíngskjal um nefnda-
málefni skuli bera sig saman vi& nefndina í því máli,
þegar hann er utannefndarmafeur; hversu miklu sí&ur
gæli þá forseti átt rétt á, afe ölliim fornspur&um, a&
taka fram fyrir hendur þínginu, þarefe hann er ein-
mitt kosinn til a& vi&halda gó&ri þíngreglu, og sjá uni
a& rittindi þíngsins ver&i a& engu skert. Einmitt
þessvegna hefir forseti ekki atkvæ&isrétt á þínginu,
a& hann freistist ekki til hlutdrægni vi& nokkurn
mann e&a nokkra meiningu sem fram kemiir. Enginn
ætti a& vera vareyg&arsamari enn hann í a& gánga
út yfir bo& laganna, e&a leyfa ser þa& sem er heim*
ildarlaust og gagnstætt gó&ri reglu.
Aö því er efniö snertir, þá vil eg ekki í neinu
geta þess til, a& forseti hafi meö vilja ætlafe a& færa
raálife afvega, e&a spilia því, þó sumt sé harla ískyggi*