Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 188
188
VARNINGSSKKA.
til Spánar, þareb hann gekk þar svo illa út í hitt i%
fyrra. þo nú svo mikið kæmi híngab af honum, gekk
hann samt lángtum betur út enn menn vonubust eptir,
vegna dýrleika þess, er var á öbrnm matvælum, eink-
um kjöti ogfleski; er því ei meira eptir óselt enn í
fyrra um þetta leiti, hérumbil 1,100 skp., sem ab vísu
mun nægja þángab t1l nýr abflutníngur kemur.
Verbib á góftum fiski hefir verib frá 12 til 14 rbd.,
þó hefir lakari fiskur verib seldur fyrir minna verb.
Góbur hnakkakýldur þilskipa-fiskur gekk lægra enn
vant er, og var því seldur fyrir 18—22 rbd eptir
gæbum.
Af hörbum fiski kom híngab herum 1,500 skp.
og þó þetta væri tninna enn undanfarin ár, gekk hann
mjög dræmt út. Framanaf í haust gekk þab stærsta
af honum fyrir 20 rbd., seinna féll hann nibur í 16
til 17 dali og nýlega hafa 150 skp. verib seld fyrir
14 rbd. — 150 skippund eru enn þá eptir, sem ekki
gánga út.
Af œbardúni fluttust hérumbil 5,000 pund og
gekk frá 22—27 marka, en mesti hluti hans liggur enn
þá óseldur hjá þeim, er keypt hafa hann ab íslenzku
kaupmönntinum, og fæst nú fyrir 20—23 mörk. Ekki
lítur heldur vel út nteb sölu á vöru þessari.
Af tvinnabands-sokkum kom hérumbil
110,000 pör, er seldir voru á 22—25 sk.; en þeir
liggja á annari hönd, og eru nú á bobstólum fyrir
20—22 sk. Afeingirnis-sokkutn komu híngab
hérum 12,000 pör, og voru seld á 18—20 sk. Af
peisunt kom ekkert híngab frá Islandi, og er því
verb á þeim meb öllu óvíst, — en likindi eru til ab
verb á tvinnabands-peisum sé 4—5 mörk, og á ein-