Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 189
VARNINGSSKRA.
189
girnis-peisum 3—4 mörk. Af vetlíngum kom híngr
aíi hferum 40,000 pör, er gengu dræmt út fyrir 7—11
sk. eptir gæfcum. Af hálfsokkum hfcrumbil 22,000
pör, er gengu á 14—17 sk.
Af skinnavöru kom lítið híngab, en verí) á henni
var áþekkt þvi í fyrra, neina á söltu&um saubaskinn-
um, sein varla varb komií) út. þaö væri því úskanda,
aö innbúar Islands, á þeint stööum, sein kjötverzlun er,
vildu halda skinnunum sjálfír, því meö þvi aÖ nota
ullina og skinnin, sitt í hverju lagi, gæti þeiin oröiö
meira úr þeim, enn kaupmenn geta gefiö fyrir þau;
en þaö væri Jíka kaupmönnunt í hag, því þeir eru
heldur ekki skafclausir af skinnakaupunum.
Um verkun á íslenzkum varnaöi umliöiö ár má
þess geta, aö bæfei ull og tólg var lakari enn tvö
hin undanförnu ár, og skyldu innbúar Islands gæta
þess. Lýsiö var, aö vanda, ekki meö öllu tært og
dúninn frá mörgunt stööum illa hreinsaöur. Prjón-
lesiö var eins og þab er vant ab vera, mjög slæmt aö
vestan, en betra ab nortan, og mætti þú enn bæta
þaö þar.