Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 4
4
FYRRUM OG NC.
anlegt ab abalbreytíng verbi á hag landsins, og sjálfir þeir,
sem ákafast eru á máti allri slíkri breytíngu, munu þá og
finna þab meb sjálfum sér, ab þab er meb öllu dmögulegt,
ab svobúib megi lengi standa. Menn eiga nú aö reyna
ab fullkomna þab verk, sem byrjab var um aldamútin,
sleppa því, sem miöur var og á illum grundvelli byggt,
en auka hitt og efla, sem aö lá í upphaf til einhvers
gúhs. Vií> erum nú yfirhöfuf) komnir þar aí> á leií) vorri,
sem mönnum almennt er gjarnt aÖ staldra lítií) vib og líta
aptur yfir farna leiö, og þykir oss þaí) því heldur ekki
úviburkvæmilegt, aí) nema nú einnig her sta&ar um Iitla
stund, og renna augunum aptur yfir liíinar aldir, og reyna
svo hvort þab meb því múti megi veröa oss nokkru ljúsara,
hvab vib eigum ab vilja og hvers vib megum vænta.
Fyrir nærfelt þúsund árum varb breytíng mikil og
byltíng í Noregi. Haraldur hinn hárfagri húfst þá til
ríkis yfir öllu landinu og lagbi undir sig fylkin, en braut
nibur rettindi manna. Ábur höfbu þar rábib fylkiskon-
úngar eptir rbttum lögum og haft lítib vald, og þú allt
þab sem þeim bar, mjög svo líkt því sem enn eru kon-
úngar á Englandi, en bændur og höfbíngjar þeirra, hersarnir
fornu, rebu mestu um landstjúrnina og lagasetníngu í
hverju fylki, sem eblilegast var. En Haraldur konúngur
kunni ekki þessu forna búnda-frelsi, því hann var ættabur
sunnanfjalls ab, úrVíkinni, og eignabi sér þvímeb rángindum
og ofríki úbul öll í landinu, en braut smákonúnga á bak
aptur, og vildi ab hver mabur skyldi vera leigulibi sinn
eba þræll. þetta var upphaf ríkis hans, en síban varb
hann reyndar ab slaka nokkub til, og Hákon gúbi, sonur
hans, gaf aptur öll úbulin, en afleibfngarnar af ofríkinu
var þú ei hægt ab nema burtu, því þær voru orbnar of
fastar og innrættar, og Noregur hefir aldrei síban náb