Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 86
86
UM ALf>INGIS-KOSTNADINN*
grei&sla þess mundi hafa borib a& mjög sjaldan fyrir
hvern einn, og ah eins þá, þegar sízt var tilfmnanlegt
afe lúka því, þab er ab segja, þegar menn eignu&ust
fasteignina ab erf&um ebur kaupum. því var gjald
þetta ab öllu röttlátt og vibunanlegt ab undirstöbunni til,
hitt var allt annab mál, hvort ekki var stúngib uppá
því úþarflega háu. En þessi uppástúnga fann allt um
þab enga náb, hvorki hjá hinum æbri embættismönnum
landsins nð stjúrninni *), og lag&i hún því nýtt frumvarp
fyrir alþíng 1847 um, a& jafna kostnabinum ab tveim
hlutum á fasteign alla eptir dýrleika, en a& þribjúngi á
. ') Astæ&ur stjörnarmnar má lesa f vibbæti vi& aljifngistf&indiu
1847, bls. 48—49, og ætlum vér, a& fæst af þeim sé svo sta&-
gott a& ekki megi hrekja. |,ar sem henni þykir órá&, a& lög&
væri sekt vi&, ef ekki væri þínglýst afsals og erf&a bréfum, — en
þes6u stakk alþíng uppá s\o ekki gæti neinn a& ósekju skotizt
undan gjaldgrei&slunni, — þá heflr löggjaflnn sjálfur haft vi&
samkynja ákvör%un, til þess a& koma engum uppá a& skjótast
undan a& leysa og brúka stimpla&an pappír til allra
samnfnga, en þa&an koma hinum danska rfkissjð&i mikil
inngjöld, — og er þeim sem nndan skjótast gjört a& skyldu,
a& grei&a ýmist fjórfalt og allt a& því tífalt ver& stimpil-
pappfrsins sjálfs, en þetta getur skipt mörgum þósundum rbd.
(sjá tilsk. 3.des. 1828 § 44 sbr. vi& § 2) og er hér au&sjáan-
lega lög& vi& talsver& fjár-útlát, til þess a& tryggja opinbera
gjaldgrei&slu, sem þó a& stefnu og undirstö&u er engu rétt-
látari og því sí&ur sanngjarnari en gjald þa&, er alþíng stakk
uppá, af því stimpil - pappírs gjaldi& lendir yflrhöfu& á
gjaldstofnum, sem á&ur er álögum há&. þess má hér geta, a&
í fyrra lög%u stjórnarherrarnir í Belgíu, sem þar hafa lengi
seti& a& völdum og hafa veri% álitnir hinir vitrustu menn,
fyrir þjó&þíngi& frumvarp eitt til skattgjalds, sem byggt var á
hinni sömu undirstö&u sem þessi uppástúnga alþíngis 1845,
og fékk þa& um sí&ir samþykki þíngsins, eptir þa& þó var búi&
a& slíta efra þínginu og kjósa nýtt þíng, en rá&gjafarnir búnir
a& sleppa völdum á&ur; svo þókti þar miki& kve&a a&
réttlæti skattgjalds þessa.