Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 166
166
UM BUNADARFELÖG.
sumarif) ekki gott; sýnir þetta enn, einsog annarstabar
heíir lýst s&r, ab jarbepli þrífast allstabar á Islandi meb
góbri rækt, og sumstabar ágætlega. — Aburbinum hefir
híngabtil verib illa hagab, og mestum sóab í eldinn; nú
hefir félagib gengizt fyrir ab leita mútaks, og hvetja menn
til ab taka upp mú til eldivibar, til ab spara áburbinn. —
Á fundi 22. Apríl 1851 ályktabi felagib ab senda mann
til Daumerkur á sinn kostnab, til ab læra jarbyrkju, og
varb þessu framgengt, en hib danska landbústjúrnarfelag
hefir komib manninum fyrir, og tekib ab siír sjálfkrafa
mikinn hluta af þeim kostnabi, sem af veru hans leibir í
Danmörku.
Vbr þykjumst vissir um, ab dæmi Vopnfirbínga verbi
tekib til eptirbreytni um allt land, því í slíku efni getur
þú ab minnsta kosti enginn sagt, hvort sem hann er
vinnumabur eba búndi, ab þab komi ser ekki vib. þab
mun varla vera sá heimskíngi til á öllu landinu, ab hann
sjái ekki, ab í framför jarbræktarinnar er fúlgin framför
landsins, þjúbarinnar og hvers einstaks manns, sem á
landinu lifir og lifa kann.
þab er ekki úlíklegt, eptir því sem á stendur á Is-
landi, ab búnabarfblög geti vakib mestan og jafnastan
áhuga hjá alþýbu meb því, ab taka sér ekki meira fyrir
en eina sveit. þab kemur ab vorri hyggju af tveimur
orsökum einkanlega: annari, ab svo örbugt er um sam-
gaungur milli héraba; annari, ab margir hafa rækt vib
sveit sína, eba sýslu, en fáir láta sér umhugab um ab
meta mest gagn alls landsins. þab er eins og gamli
Kveld-Úlfur, sem vildi verja Firba-fylki, ef Haraldur
lúfa kæmi þángab, en þútti sér ekki skylt ab fara norbur
á Mæri, til ab verja þar land fyrir Haraldi konúngi, en
svo fúr, ab Haraldur kom í Fyrba-fylki á eptir, og þá