Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 26
26
BKEF FKA ISLANDI.
þab er allt svo hreint og vi&kunnanlegt sem frá
náttúrunni kemur, hvort sem þaö eru grös eða steinar;
náttúran er í sjálfri ser sönn og blíb, og jafnan sjálfri
sér samkvæm; hdn skrökvar aldrei ab þeim, sem hafa
numib mál hennar, en hún sýnir sig ekki í sínu retta
ebli nema þeim, sem geta talab vií) hana, og eg er sann-
fær&ur um, a& þa& er satt sem gamli Cato sag&i: felix
<pii didicit rerum cognoscere causas*).
þú getur því nú nærri, vinur gó&ur, a& me& þessum
hugsunum var eg víst eins gla&ur a& leggja af sta& út í
fjöll og fyrnindi, eins og þú varst a& gánga upp í þíng-
salinn. Eg vissi, aö þó eg kynni a& stíga á einhvern
eggjarsteininn og skera mig í iljarnar, þá væri mer, og
ekki steininum, um a& kenna, því ekki mundi steinninn
fela agnúana á sér, og eg þyrfti því ekki annaö, en hafa
augun opin, til a& for&ast slíkt. þa& er nú einn af
ágætis-kostum steinanna, a& þeir eru svo hreinlyndir, og
eg vildi óska, a& allt mannkyni& vildi líkjast þeim í því,
þá færi og víst betur um þjó&þíngin, en almennt gjörist
nú á dögum.
Eg fór fyrst, eins og rá& var fyrir gjört og stjórnin
haföi lagt fyrir, til Krýsuvíkur. Lei& mín lá, sem þú
veizt, um Hafnarfjar&ar kaupsta&, og því gafst mer þá
þegar tækifæri á a& sko&a móbergi& (Palagonit) í Foss-
vogi og Ilafnarfjar&arsteininn (Havnefjordit) fyrir ofan
Hai'narfjör&. Hin fyrsta af þessum steinategundum er
fyrst fundin af barúni von Waltershausen og hefir
prófessor Bunsen sagt svo, a& hann þæktist sannfær&ur
um, a& þetta væri hin elzta steinategund á landi her, og
") Sá er sæil, sem heílr lært a& þekkja orsakir hlntauna.