Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 38
38
BREF FRA ISLANDl.
slíkt er ekki gjört á stuttum tíma. Eg liaföi nefnilega,
einsog þii vissir, vií) nauman tíma aö tefla, þar sem mér
lraföi veriö sagt aö vera viö úttektina á brennisteins-verk-
inu fyrir noröan, sem afhendast átti seinast í Julí-mánuöi,
— og eg vissi ekki hvaö lengi mér mundi tefjast viö
námurnar — en þaö var ekki fyr en í þeim mánuöi
miöjum aö eg komst híngaö. A hinn bóginn sá eg
líka, aö eigi er fært aö skoöa allan Geitlandsjökul
nema menn sé vel útbúnir aö vistum, tjöldum og jafn-
vel heyi handa hestum sínum, því svo er þar hagalítiö,
aö engin björg er fyrir hesta næren í Víöikerum, eöa viö
Sæluhús, en þaö er mjög lángt þaöan upp undir jökulinn,
þar sem styttst er. þaö mundi aö minni hyggju ekki veita
af hálfum eöa heilum mánuöi, ef skoöa ætti þetta fjall
og allar steinategundir þess til hlítar, því ekki kalla eg
þaö skoöun, þó menn renni hér og hvar augum yfir fjöll,
einsog tíökazt hefir, til aö sjá höfuömynd þeirra, og kæri
sig alls ekkert um hvaö í þeim kynni aö finnast. Geitlands-
jökull er, einsog allir vita, mikiÖ fjall, og ekki minni en
margir af hinum stóru jöklum, er liggja í suöur og austur
af honum; eiga fjöll þessi, eptir áliti Krugs von Niddn,
aö hafa lypt landinu úr sjó, og skotiö stallafjöllunum þá
um leiö út á viö til beggja hliöa. Varö þá nokkurskonar
dalur á milli þeirra, er þeir sprengdust upp, og á dalur
þessi (eöa dalir) aö liggja frá norövestri til suöausturs.
Mér þykir ekki ólíklegt, aö skoöun þessi kunni aö hafa
mart til síns máls, og þaö álít eg óyggjanda, aö jöklarnir
í miöju landinu eru höfuöfjöllin, og þar meö elzt allra
fjalla á landi hér; eru steinategundir þeirra býsna frá-
brugönar þeim, er finnast í útkjálkafjöllunum, og líklegast
mundi í þeim aÖ leita eptir málmum og öörum fásénum og
þarflegum steinategundum. Er mikill söknuöur aö því á