Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 52
52
BREF FRK ISLAiNDl.
þíír mun nú þykja þessi frásögn býsna mismunandi
frá því, sem yrnsir hafa sagt og skrifafe umþessar námur
á seinni tímum, en eg vil bibja þig aí> athuga vel, ab
þessir menn, eba ab minnsta kosti margir af þeim, sáu
þær þá er þær voru í blóma sínum. Giinther og llobert
hafa hvor um sig látib vel yfir námunum vib Mývatn,
einsog frá er sagt í Félagsritunum í fyrra (bls. 113 og
114), en abgætanda er, ab sá fyrnefndi ferbabist her um
land 1821 og hinn síbari 1836, og má þab vel álíta, ab
námurnar hafi þá verib mörgum sinnum betri, en þær eru
nú, því þá hafbi aldrei verib gengib mjög nærri þeim,
þareb ekki var farib til þess, fyr en brennisteinninn fúr
ab hækka í verbi erlendis, sökum einkaleyfis þess sem
stjórnin í Neapel hafbi veitt frakknesku félagi nokkru, eins
og getib er um í fyrnefndum þætti í Félagsritunum, bls.
116. Júnas heitinn Hallgrímsson skobabi ab vísu nám-
urnar nokkru síbar, og lætur hann þú einnig mjög vel
yfir þeim; hefi eg og þá trú, ab þær hafi þá verib mikib
betri en þær eru nú, og dreg eg þab til þess, ab brenni-
steins-flutníngurinn úr þeim mun hafa verib láng-mestur
um og eptir þann tíma, er hann skrifabi álit sitt um þær.
Nú þú svo kunni ab vera, ab álit hans hafi þá ekki verib
mjög fjarri lagi, þá er þab öldúngis úefanda, ab námur
þessar eru nú svo á sig koinnar, ab meb hinni laglegustu
mebferb mundu þær af og frá geta gefib af sér fjúrba
part af því, er hann tiltekur. Ab öbru leyti sar þú af
því, er hér kemur rétt á eptir, ab álit Júnasar sáluga
mun naumast liafa verib á gúbum rökum byggt.
Frá þeistareykja-námum fúr eg beinlínis ofan í Húsa-
vík, til ab skoba þab svo kallaba „brennisteinsverkli, sem
út hafbi verib tekib í viburvist herra amtmanns Havsteins
þann 21. Júlí-mánabar þ. á. Eg hefi skrifab hjá mér