Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 117
EPTIRLIT.
117
svo fjarri a& stiptamtmaðurinn m<5tmælti nokkru einu
atriBi, aí> hann tók sjálfur á tnóti kosníngu í nefnd þá,
sem kosin var til a& auglýsa þessi atri&i á prenti, og var
meb nefndinni í a<5 auglýsa ályktanir fundarins, og skora
á menn a& kjósa nefnd í hverri sýslu, til aí) halda fundi
og huglei&a þetta mikilvæga mál.
þann 4. dag seinast libins Júlímána&ar voru þjób-
fundarmenn allir komnir her saman, en enginn var sá,
sem kæmi fram meí) umbob Ybar Hátignar til a?) setja
þíng, eba segja mönnum „þa?> sem þörf er á ab vita“, svo
sem lofab var í bobunarbr&fi Y&ar Hátignar 16. Maí 1850.
þíngmenn sneru ser þá til stiptamtmanns, og þar e& hann
þóttist hafa fregn um, a& hann mundi ver&a fulltrúi Y&ar
Hátignar, setti hann þíng daginn eptir, skýr&i þínginu frá,
ab hann hef&i hvorki fengib umbo&sbréf sitt né hin kon-
únglegu frumvörp, en féllst á og hvatti til, a& tímanum
framan af yr&i varib til ab semja þíngsköp; sí&an lofa&i
hann, a& hann vildi „fullkomlega taka tillit til“ þess, a&
frumvörpin komu svo seint, þegar hann ákvæ&i, hve lengi
fundurinn skyldi standa. 12. dag Júlímána&ar ur&u hin
konúnglegu frumvörp lögb fram, og voru þá þíngsköpin
a& mestu rædd. 18. og 21. Júlí voru kosnar nefndir,
eptir a& málin höf&u verib rædd í hlutfallsnefndum á&ur;
og málin voru komin svo vel á veg , a& hinn 9. þ. m.
var verzlunarmálib fullrætt, stjórnarskipunarmálib búib undir
a&ra umræ&u og nefndarálit í kosníngarlagamálinu komib
í prentsmi&juna. Eptir vorum sameiginlegum dómi mundu
því öll málin hafa or&ib rædd til fullnustu, ef þíngib hef&i
sta&ib til hins 20. þ. m., og samsvarar þa& venjulegum
þíngtíma alþíiiffa a& undanförnu, þegar talib er frá þeim
degi, sem hin konúnglegu frumvörp voru lögb fram.
Konúngsfulltrúinn haf&i a& vísu látib birta fundinum,