Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 113
EPTIRLIT.
113
konúngsfulltrúinn orbinn lítilþægur, a& hann þóttist samt
sem áfiur hafa libyeizlu þessara manna, og þeir höföu
gott lag á, ab halda honum í þeirri trú. Samt sem áf)ur
er þaö líklegt, aö þeir heföi komif) sér saman vif) meira
hlutann ef málif) heföi gengiÖ til umræöu, svo af) báöir
heföi slakaö nokkuö til. hvor viö annan, og þaö getur veriö,
aö bágast hefÖi oröiö á endanum aö gjöra blessaöan prú-
fastinn í Stranda sýslu ánægöan. En konúngsfulltrúinn
lét mönnum ekki tjúnkast þaö, aö reyna aÖ tala máliö til
lykta, heldur sleit hann þínginu upp úr þuru og aö
orsakalausu, og þaö svo hastarlega, aö forsetinn fekk ekki
einusinni aö þakka honum fyrir sig og þíngiö, einsog vant
er, og þútti oss þaÖ hinum nokkuö úkurteislegt og snubb-
útt; þar aö auki vorum ver svo djarfir aö hugsa, aö
forseti væri embættismaöur þíngsins og oddviti þess, og
ætti aö sjá um, aö eyrindsreki stjúrnarinnar gjöröi ekki á
hluta þess. En þaö leit svo út, sem forsetinn áliti ekki
vera fariö illa meö þíngiö þú illa væri fariÖ meö sig, og
ekki heldur aö þaö kæmi ser viö, þú úsatt væri sagt á
þíngiö. Ver sjáum þar á múti ekki réttara, en aö þaö
heföi veriö hans skylda, aö fá konúngsfulltrúa til aÖ segja
skýlaust áöur, hvort hann vildi lengja tímann, og leiöa
honum fyrir sjúnir aö þíngiö ætti beinlínis rétt á, eptir
komingsbréfinu 23. Sept. 1848, aö ræöa stjúrnarmáliö til
lykta, eöa aö minnsta kosti fá hann til aö tala um þaö, •
svo ástæöur yröi leiddar meö og múti; en fengist ekki
þetta, var hans skylda aö segja frá því, og mútmæla
sjálfur þíngsins vegna því sem úsatt var og rángt, en ekki
þegja viö því og þagga þaö niöur, og kyssa síöan á hönd
konúngsfulltrúans á eptir, aö hann haföi tekiö fyrir munn
honum sjálfum og þínginu. Vér segjum ekki þetta af því,
aö oss þætti illa fara í sjálfu sér, þú þíngi þessu sliti
8