Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 13
FYRRUM OG INU.
13
einn sííiastur helt uppi fornum fræSum og höfBíngjasií).
Á dögum hans sameina&ist Noregur vib Danmörk, og
ísland fylgdi þá því kaupi, sem viS var aö búast, en þá
var einsog allar plágur og ólán tæki ah dynja yíir landib
og hófust meS svarta dauba (c. 1400). Af fimtándu
öldinni væri fátt ab segja nema illt eitt, ef gjör skyldi
telja, og er þaö eitt til merkis um, hve fráleitir menn voru
orönir og skilníngslausir um hagsmuni sjálfra sín, þar
sem Björn þorleifsson og svo margir aörir letu hafa sig
til þess, aí> varna Englendíngum og öörum útlendum mönnum
aö verzla viö landsmenn, en af þeirri heimsku liúfst síöan
verzlunaránauöin danska. þó var mart enn fornt og
frjálsmannlegt á Islandi um þessar aldir, og víöa mátti
sjá leifar þjúÖfrelsisins gamla allt fram aö siöabreytíng-
unni, þá er biskupar voru líka kúgaöir og landiö aö fullu
ofurselt útlendu valdi, varnarlaust aö öllu.
MeÖ Júni Arasyni má telja aö fornöldin á Islandi
dæi gjörsamlega út, aö minnsta kosti í verki, því hann
hefir veriö forneskjulegastur allra þeirra manna, er þar
hafa veriö síöan landiö kom undir konúnga. í honum
reis ísland hiö forna enn einusinni og í síöasta skipti
múti útlenda valdinu, og þú stríöiö í fyrstu heföist
útaf trúarbrögöunum einum, þá er þú auöséö á öllu, aö
eptir því sem fram í sútti og leiö aö endanum, var þaö
einkum mútstaöan á múti útlendri yfirdrottnan, sem vakaö
hefir fyrir Júni biskupi, og fúr þaö aö líkindum, því af
biskupunum einum var aö búast viö nokkurri verulegri
mútspyrnu. Aldrei var nokkur maöur íslenzkari eöa
norrænni í lund en hann, eöur úpápiskari í raun og
veru, þaö er aö skilja úfúsari á aö lúta öllum þrældúmi,
bæöi andlegum og veraldlegum, og því eru menn nú,
sem rétt er, fúsir á aö fyrirgefa honum þaö, sem honum