Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 143
UM FJARHAG ISLANDS.
143
í stabinn. fyrir hinar nafnfrægu gömlu tuttugu þúsundir,
sem átti aí) vera skotiö til íslands á hverju ári. f>ær
4000 rbd., sem ætlaöar eru til ýmislegra útgjalda, er nú
sagt aö se haföar til aö launa liöi því, sem haft er í
Reykjavík, og sem lítur út til aö sö ætlaö til aö verja
stiptamtmanninn, konu hans og börn, fyrir árásum Islend-
ínga (!) — er þetta samt ekki, aö mælt er, stjórninni aí>
kenna, heldur stiptamtmanni sjálfum, og viröist oss bezt
falliö, aö hann eöa þeir, sem halda þessu varnarliöi og
þykjast ekki mega án þess vera, borgi þaö af sínu en
ekki af Iandsins, því Island mun varla hafa önnur not af
setuliöi þessu en kannske nokkrar „boröalagöar húfur.“
Ef nokkur vill taka eptir, hver laun se veitt nú sem
stendur, þá er þaö taliö í ritunuin í fyrra, bls. 139—143,
aö því einu undan teknu, sem nú er bætt viÖ laun biskups
400 rbd., rektors 200 rbd., lækna alls 1500 rbd., og
organleikaranum í Reykjavík veittir 80 rbd. í Iaun.
þó þaö komi ekki Islandi viö til kostnaöar á seinni
árum, þá skulum ver þó geta þess, aö til verölauna fyrir
íiskvciöar kríngum Island eru taldir 2,245 rbd.
Ver æsktum í fyrra aö fá skýrslur um ymsa smá-
sjóÖi, sem vör töldum þar upp *), og Island á, en svo
hafa allir, bæöi æöri og lægri, veriö stööugir, aö ver höfum
ekki séö um þaö eina línu. þaö er því ekki aö sjá, sem
embættismenn vorir, hvorki æöri né lægri, sem eru þeir
einu sem geta gefiö skýrslurnar, vilji styrkja mikiö til
þess, sem upplýst getur fjárhag landsins bæöi í smáu og
stóru, og alla stjórn á því. jþaö lítur svo út, sem þeim
komi eins vel aö allt gángi í hinu gamla pukri, svo eng-
inn viti hvernig stjórn þeirra fer fram, og varla þeir sjálf-
') Félagsrit, XI, 144—47.