Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 143

Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 143
UM FJARHAG ISLANDS. 143 í stabinn. fyrir hinar nafnfrægu gömlu tuttugu þúsundir, sem átti aí) vera skotiö til íslands á hverju ári. f>ær 4000 rbd., sem ætlaöar eru til ýmislegra útgjalda, er nú sagt aö se haföar til aö launa liöi því, sem haft er í Reykjavík, og sem lítur út til aö sö ætlaö til aö verja stiptamtmanninn, konu hans og börn, fyrir árásum Islend- ínga (!) — er þetta samt ekki, aö mælt er, stjórninni aí> kenna, heldur stiptamtmanni sjálfum, og viröist oss bezt falliö, aö hann eöa þeir, sem halda þessu varnarliöi og þykjast ekki mega án þess vera, borgi þaö af sínu en ekki af Iandsins, því Island mun varla hafa önnur not af setuliöi þessu en kannske nokkrar „boröalagöar húfur.“ Ef nokkur vill taka eptir, hver laun se veitt nú sem stendur, þá er þaö taliö í ritunuin í fyrra, bls. 139—143, aö því einu undan teknu, sem nú er bætt viÖ laun biskups 400 rbd., rektors 200 rbd., lækna alls 1500 rbd., og organleikaranum í Reykjavík veittir 80 rbd. í Iaun. þó þaö komi ekki Islandi viö til kostnaöar á seinni árum, þá skulum ver þó geta þess, aö til verölauna fyrir íiskvciöar kríngum Island eru taldir 2,245 rbd. Ver æsktum í fyrra aö fá skýrslur um ymsa smá- sjóÖi, sem vör töldum þar upp *), og Island á, en svo hafa allir, bæöi æöri og lægri, veriö stööugir, aö ver höfum ekki séö um þaö eina línu. þaö er því ekki aö sjá, sem embættismenn vorir, hvorki æöri né lægri, sem eru þeir einu sem geta gefiö skýrslurnar, vilji styrkja mikiö til þess, sem upplýst getur fjárhag landsins bæöi í smáu og stóru, og alla stjórn á því. jþaö lítur svo út, sem þeim komi eins vel aö allt gángi í hinu gamla pukri, svo eng- inn viti hvernig stjórn þeirra fer fram, og varla þeir sjálf- ') Félagsrit, XI, 144—47.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.