Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 10
10
FYRRUH OG NU.
hún hefbi or&iíi öflugri og betri, án þess aí> almenníngur
þú hefbi týnt frelsi sínu fyrir erlendum ránsmönnum.
Meban Jún Loptsson var á lífí, er talinn hefir verib
einn hinn mesti höfbíngi á Islandi, mátti enn heita aí> allt
gengi vel, því flestir möttu ráb hans svo mikils, a?> þeir
brutu ei berlega hin fornu lög, en undireins og hann var
fallinn frá, fúr aí) brydda á úeyröunum, og sýnir þab bezt
hver maöur hann hafi veriö. [)á fúru þeir Sturlusynir
fyrst a?> láta til sín taka, og Sighvatur fúr herferbina til
Eyjafjaröar, en þú varb einkum yfirgángur ]>eirra mikill
eptir ab Sæmundur í Odda, sonur Júns, líka var libinn.
Frá því gekk ei á öbru en stríbum og styrjöldum, og
landinu var ab kalla mátti skipt á milli tveggja flokka,
Sturlúnga og Haukdæla, er hvorir kepptu ab ríba abra
nibur, og þab sem verst var, leitubu styrks hjá Noregs-
konúngum til ab koma sínu fram. Sturlúngar hafa gjört
íslandi úgnarlega mikinn skaba, því þeir húfu fyrstir
úregluna, en þeir voru flestir svo miklir menn, einsog t.
a. m. þúrbur Kakali, og vildu heldur aldrei eins illa og
síban fúr, og þú ei væri nema Snorri einn, þá hefir hann
á annan hátt áunnib Islandi svo mikla frægb, ab þab í
augum manna bætir mjög svo úr úgagni því, er hann og
þeir frændur annars kunna ab hafa gjört því eru menn
nú og fúsir ab fyrirgefa þeim svo mikib. Um Haukdæli
er allt örbugra ab segja nokkub meb vissu, því fyrir
þeim lá þab úlán ab verba ofaná á endanum, og því eru
menn nú fúsari á ab leggja þeim allt út á verra veg, þú
þeir í raun og veru kunni ei ab vera sekari en abrir.
þab er ei sagt ab Gissur jarl hafi í uppliafi verib fúsari
á ab selja Iandib en þeir Sturlúngar, þú svo. færi ab
hann yrbi til þess á endanum, og víst var hann líka
mikill mabur ab mörgu og átti opt þúngra harma ab