Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 51
BREF FRA ISLANDl.
51
námur, sem nú eru a?> miklu leyti úr ser gengnar, þú vera
megi ab þær nái ser meíi tímanum. Sama vonum ver ab
verba muni meb Hlííiarnámur, þegar tímar líba, en
minni von höfum vér um, aö brennisteinninn geti aukizt
í Fremrinámum, því þær era mestan hluta kaldar, og
lángtum færri heitar námur í þeim en í Hlíöar- og þeista-
reykjanámum.
Hvaö flutníngi á brennisteininum viövíkur, þá meinum
vör aí> fúlk her se ekki íhaldiö, og geti ekki aöstaöiö meö
hann til lángframa, nema menn fái 32 skildínga fyrir hvert
lísipund, sem flutt er ofan á Húsavík úr Fremrinámum;
20 skildínga fyrir hvert lísipund úr Reykjahlíöar-námum,
og 12 til 14 skildínga úr þeistareykja-námum.
Ekki vitum ver til, aö mötak finnist hör viö Mývatn,
nema ef vera kynni viö Gautlönd hjá Arnarvatni *). Viö
erum hræddir um, aö námurnar se alltaf aö kúlna, og
erum vissir um, aö námurnar þola ekki aö úr þeim sé
tekinn eins mikill brennisteinn og úr þeim var tekinn
árin 1830 til 1840; eins vitum ver og, aö námumar
munu naumast koma í þaö Iag, þú þær hvíldist lengi, sem
þær voru í fyrir 1830. Viö megum fullyrÖa, aö for-
súmun sú, sem höfö hefir veriö á aö fylla námurnar
eöa moka yfir þær, eptir aö brennisteinninn var úr þeim
tekinn, ollirþví, aö námurnar hafa dáiö út, og
okkur hefir af Faktor Jo/insen aldrei veriö uppálagt aö
gjöra þaö.“
Reykjahlíö þann 2. August 1851.
P. Júnsson. Júhannes þorsteinsson. Júhann Asgrímsson.
Ásmundur Helgason. þorsteinn Júnsson.
*) Viö nákvæmari fyrirspurn uröu menn {>ess vísir, aö enginn múr
íinnst viö Arnarvatn, eÖa annarstaÖar í grennd viö námurnar.
4*