Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 19
FTRRUM OG NU.
19
þá aíi gæta, a?) ef vi?) nokkurn tíma höfum or&ib þeim a&
nokkru libi eí)a munum verha, þá hefir þaS verib og
mun verba sem Íslendíngar, ei sem Danir. En hvaö
konúngi vorum vibvíkur, þá vildum ver helzt ei þurfa ab
blanda honum vib þetta mál, því enn munu engir þeir
Islendíngar, ab annan herra kjósi ser heldur, og þab vitum
vib allir, ab þó okkur nú um stund se synjab rettar vors,
þá er honum manna sízt um aö kenna. Viljum ver því
og í fullu trausti til þessa reyna ab hafa framvegis aöferö
Stabarhóls-Páls, ab „standa fast á rettinum, um leib og vib
lútum náöinni,” og vera svo sannfæröir um, ab þab muni
ei lengi til einskis veröa.
Menn munu á því, sem hér hefir verib sagt, mega
sjá þaö, ab oss þykir heldur vænlega áhorfast fyrir
íslandi en hitt, og kann þá vera aö sumum þyki þetta
nokkub ólíklega mælt, og heldur mifca til afc villa sjónir
fyrir mönnum og svæfa þá, en hitt. En því er þó ekki
þannig varifc. Vér vitum ekki hót um þafc, li vafc stjórnin
ætlar sér afc gjöra, og þó afc vér séum sannfærfcir um, afc
hún innan skamms muni verfca afc láta mjög svo undan
kríngumstæfcunum og aldarhættinum, hvafc Islandi vifcvíkur,
þá vitum vér þó engu sífcur, afc slíkt er enganveginn
einlilítt, heldur miklu fremur ónýtt meb öllu, ef menn
kunna ei meb dugnafci afc færa sér þafc í nyt. Slík sann-
færíng á því afceins afc efla og styrkja hug Iandsmanna,
og hvetja þá til meiri atorku, þegar þeir vita afc þeir
vinna þó ei mefc öllu fyrir gýg, en ekki koma þeim til
afc leggja árar í bát og treysta því, afc breytíngin og endur-
bótin muni samt koma, kríngumstæfcanna vegna. Vér höfum
kallafc þenna þættlíng svo, sem yflrskriptin sýnir, vegna
þess afc vér í honum vildum reyna í fljótu bragfci ab
bera fornöldina saman vifc þafc, sem nú er, og höldum vér
2 '