Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 148

Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 148
148 UM BUNADARFELÖG. kvæmlega eptir því. En þ<5 bækurnar sð góbar, þá eru þær ekki einhlítar, nö allra me&færi. Dæmin, reynslan, verkleg tilsögn er miklu glöggari og framkvæmdarsamari til aí) innræta og útbreiba þekkíngu hjá þeim sem ekki kunna. En þessi tilsögn verSur ekki fengin til hlítar, meb minni kostnaði og meira árángri aí> tiltölu, nema í skólum, og þessir skólar fást ekki nema me& sameiginlegum kostn- a&i. þa& kemur því her fram, einsog alista&ar annar- sta&ar, a& þegar fátækir ætla a& koma einhverju í verk, þá ver&a þeir a& hafa félagskap og samtök til þess; hafl þeir ekki lag á því, þá geta þeir engu komi& fram ser til nota. Meö fi'lagskapnum sannast bezt málshátturinn, a& _margar hendur vinna li'tt verk“. Hinn frægi vitríngur í þjó&megunarfræ&inni, Adam Smith, hefir sýnt þa& meö dæmum, a& þar sem einn ma&ur geti varla or&iö svo fimur a& smífca 20 saumnálar á dag, me& því aö gjöra einn hvert handbragö, þar geti 10 menn, sem taka sig saman og gjöra sitt handbrag&i& hver , smí&aö 48,000 nál- ar á dag, og er þa& sama og hver einn þeirra smí&a&i 4800 nálar um daginn, og si: þó allt betur gjört en hjá liinum eina. þa& þykir ekki lítill au&ur á Islandi, a& eiga 50,000 dala, og mundi sá þykja geta gjört eigi lítiö, sem gæti variö slíkum au& til nytsams fyrirtækis, en ef 100 bændur leg&i saman í felag, og leg&i til 20 dali hver, þá er þa& 2000 dalir á ári, en þa& er leiga af 50,000 dala, og þegar þeír verja þessum 2000 dölum árlega til ein- hvers nytsams fyrirtækis, þá er þaö eins og þeir ver&i til þess 50,000 dala, en me& allri vorri fátækt þá þykir þa& ekki mikill bóndi, sem ekki er „eins dau&ur og lifanái“ fyrir lOspesíur á ári, og í hinum efna&ri sýslum er eng- inn efi á, a& 100 bændur eru svo efna&ir. Ef a& þá 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.