Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 148
148
UM BUNADARFELÖG.
kvæmlega eptir því. En þ<5 bækurnar sð góbar, þá eru
þær ekki einhlítar, nö allra me&færi. Dæmin, reynslan,
verkleg tilsögn er miklu glöggari og framkvæmdarsamari
til aí) innræta og útbreiba þekkíngu hjá þeim sem ekki
kunna. En þessi tilsögn verSur ekki fengin til hlítar, meb
minni kostnaði og meira árángri aí> tiltölu, nema í skólum,
og þessir skólar fást ekki nema me& sameiginlegum kostn-
a&i. þa& kemur því her fram, einsog alista&ar annar-
sta&ar, a& þegar fátækir ætla a& koma einhverju í verk,
þá ver&a þeir a& hafa félagskap og samtök til þess; hafl
þeir ekki lag á því, þá geta þeir engu komi& fram ser
til nota.
Meö fi'lagskapnum sannast bezt málshátturinn, a&
_margar hendur vinna li'tt verk“. Hinn frægi vitríngur
í þjó&megunarfræ&inni, Adam Smith, hefir sýnt þa& meö
dæmum, a& þar sem einn ma&ur geti varla or&iö svo
fimur a& smífca 20 saumnálar á dag, me& því aö gjöra
einn hvert handbragö, þar geti 10 menn, sem taka sig
saman og gjöra sitt handbrag&i& hver , smí&aö 48,000 nál-
ar á dag, og er þa& sama og hver einn þeirra smí&a&i
4800 nálar um daginn, og si: þó allt betur gjört en hjá
liinum eina. þa& þykir ekki lítill au&ur á Islandi, a& eiga
50,000 dala, og mundi sá þykja geta gjört eigi lítiö, sem
gæti variö slíkum au& til nytsams fyrirtækis, en ef 100
bændur leg&i saman í felag, og leg&i til 20 dali hver,
þá er þa& 2000 dalir á ári, en þa& er leiga af 50,000 dala,
og þegar þeír verja þessum 2000 dölum árlega til ein-
hvers nytsams fyrirtækis, þá er þaö eins og þeir ver&i
til þess 50,000 dala, en me& allri vorri fátækt þá þykir
þa& ekki mikill bóndi, sem ekki er „eins dau&ur og lifanái“
fyrir lOspesíur á ári, og í hinum efna&ri sýslum er eng-
inn efi á, a& 100 bændur eru svo efna&ir. Ef a& þá 100