Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 101
KPTIRLIT.
101
þjdbfundartíbindin koma þar til, þá er efnib ab mestu
saman komib, hvenær sem nokkur vill leggja út í þab.
Um sumarib 1849 var alþíng. þar var lagt fram
frumvarp til kosníngarlaga til þjóbfundarins, er vér svo
nefndum, en stjúrninni var aldrei um ab nefna öbruvísi
en „þíng þab á Islandi, sem heitib var“ o. s. frv. —
Alþíng felldi stjörnarfrumvarpib og bj<5 til annab, og var
þaö samþykt af konúngi 25. September 1849, mest án
efa fyrir fylgi Rosenörns, sem átti beztan þátt í málum
vorum á þessu þíngi, og ávann sér þar bæbi hylli lands-
manna og álit stjúrnarinnar. Allir héldu nú, ab þíng
ætti ab verba 1850, en þegar ab fram kom og á átti ab
herba, þá varb ekkert úr, og voru án efa margar ástæbur
til þess, en þú mun sú hafa verib gildust, ab stjúrnin
hafbi ekki séb um ab hafa neitt frumvarp tilbúib í tíma;
og nnnur sú, ab mál hertogadæmanna voru ekki nær en
ábur, og því gat þab þútt ísjárvert, ab koma fram meb
uppástúngur, sem kynni ab binda hendur stjúrnarinnar í
vibskiptum vib hertogadæmin, því þá mun þú hafa verib
álitin ástæba til ab jafna saman þessum málum. — Samt
sem ábur hefbi líklega verib haldib -þíng, ef þab hefbi
stabib beinlínis í kosníngarlögunum hvenær þab skyldi
verba, en alþíng hafbi ekki slegib þann varnaglann, og
þab var notab, en stefnt þíng 1851, svo sjá mætti, ab
þíngib ætti þú ab verba.
Islendíngum kom þetta illa, sem von var, því ekkert
er úgebfeldara, en ab vera dreginn á því, sem mabur
væntir gúbs af, og þeir höfbu nú bebib umbúta á hag
sínum síban 1848, en ekkert hlotib, nema lítinn vísir í
hinni íslenzku stjúrnardeild. þab er einkum tvennt, sem
er abal-atribi í frjálslegu stjúrnar-fyrirkomulagi: annab
þab, ab þjúbin fái sjálf í hendur stjúrn málefna sinna,