Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 120
120
EPTIRLIT.
stæísi grundvöllur (þeirra. En ver erum allir á því, aö
fundurinn hafi einnig mátt gjöra uppástúngur, sem byggbar
voru á annari skobun um rettindi landsins, en þeirri,
sem danskir ráögjafar Ybar Hátignar hafa farif) fram síban
1848, og byggt á frumvarp, sem vér hljátum ab álíta
sem uppástúngu frá þeirra hendi og undir þeirra ábyrgö,
en ekki sem neina skipun Ybar Hátignar sjálfs, sem vér ættum
ab hlýba hvort vér vildum eba ekki, og hvort sem land
þetta gæti þaö eba ekki, því oss virbist þab aubsætt, ab
væri sú meiníngin, þá gæti þfngib ekki heldur hrundib
frumvarpinu, en þab væri múthverft bæbi ebli hlutarins
sjálfs, réttindum lands vors og réttindum alþíngis, jafnvel
eins og þab var, jafnrétti því, sem Ybar Hátign hefir án efa
ætlab oss vib abra samþegna vora, og ab síbustu beinni
og skýlausri meiníngu konúngsbréfsins 23. Sept. 1848.
þar ab auki yrbi þab Islandi til úbætanlegs skaba og kostn-
abar, ef þíngib hér mætti engar slíkar uppástúngur gjöra.
Vér bibjum Ybar Hátign ab heyra mildilega ástæbur
vorar um þetta atribi.
Ybar Konúngleg Hátign hefir afsalab Ybur einveldi
þab, sem veitt var forföbur Ybrum Fribreki konúngi hinum
þribja og eptirkomendum hans, og þér hafib þar eptir lýst
því yfir, ab konúngalögin væri úr gildi gengin, nema ab
erfbaréttinum til. þetta er fríviljug gjöf Ybar Hátignar,
sem veitt er af Ybar frjálsum konúnglegum vilja og fullu
valdi, og sem æfinlega mun verba minningu Ybvarri til
sæmdar. I þessari gjöf tileinkar Island sér meb glebi og
þakklæti sinn hluta, eins og hver þeirra rílcishluta sem
undir konúngalögunum var. En þegar þessi gjöf er veitt,
þá kemur því næst til ab ákveba þab form, sem á ab
koma í stabinn, þab samband, sem á ab verba milli kon-
úngsins og hvers ríkishluta, sem hefir serstakleg réttindi,