Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 164
164
IIM BUNADARFELÖG.
gjalda og trauSir til libveizlu. þab er eins og menn liafi
ímyndab siir, ab þegar ffelag væri stofnab, þá gæti þab
stafcib eitt, og lifafc á nafninu t<5mu, efca stjórnarmenn
þess einir stafcifc straum af því, en þeir gá ekki þess, afc
felög standast ekki nema mcfc eindregnum og dþreytan-
legum styrk og hjálp allra þeirra sem í ffclaginu eru.
Dæmi felags þessa hafa þ<5 án efa gjört mikifc afc verkum,
til afc koma á smá-ffclögum her og hvar, einkum í Árnes
sýslu, og heíir þafc reyndar, ef til vill, dregifc úr afcal-
felaginu meira en skyldi, því vera kann afc þeir sem í
sveitafelögunum eru leggi sífcan minni rækt vifc afcalfelagifc,
þ<5 þafc ætti ekki svo ab vera; er og ein af orsökunum
til þess sú, afc menn hafa ekki til hlítar lært á Islandi ab
vinna saman mefc stöfcugri reglu, og halda þeirri reglu
fram mefc jafnafcargefci.
Eitt af þeim seinustu jarfcyrkjufélögum, sem stofnufc
hafa verifc , er jarfcabúta - félagifc í Vopnafirfci, sem vér
nefndum hér áfcur í þættinum, og þarefc oss virfcist félag
þetta byrja ráfcvíslega, og hafa sýnt þegar dugnafc eptir
vonum, þá skulum vér skýra nokkufc frá því, eptir skýrslu
þess, sem oss hefir borizt í hendur. Félag þetta var
stofnafc á fundi, sem haldinn var í Vopnafjarfcar kaupstafc
22. Apríl 1850; bufcu þeir til fundarins: J<5n hreppstjúri
Júnsson á Vakurstöfcum, Vigfús búndi Vigfússon á Ljút-
stöfcum og Jún Júnsson timbursmifcur á sama bæ, en
þessir eru taldir helztir forgaungumenn og styrktarmenn
félagsins: Jún hreppstjúri á Vakurstöfcum, séra Haldúr
prúfastur Júnsson á Hofi og Meilbye verzlunarstjúri á
Vopnafirfci, forseti félagsins. Félagifc hefir búifc sér til
lög, og hefir þafc sett sér þafc mib, „afc efla og styrkja
eptir fremsta megni allt þafc, sem landbúnafcinum mætti
verba til búta, bundust félagsmenn í því, afc styrkja hver