Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 69
BREF FRA ISLANDI.
69
þegar hætt er a& slá, þá byrja moldarstörfin, og þegar frost-
ií> fer úr jör&unni þá er tekiö til þeirra aptur, svo þó menn
vildi og kynni, þá er enginn tími til aí> rækta jörhina.
þann veg eru hinar íslenzku bæjabyggíngar landinu til hins
mesta niburdreps og óbætanlegs skaba, og gegnir fur&u, ab
menn hafa ekki fyrir laungu reynt til aí> rá&á bætur á þessu.
þegar eg var í Norvegi sá eg mörg timburhús, sem
voru meir en 200 ára gömul*), og voru þau þó ennþá
all-stæbileg, og aí> sama mætti verba her á landi, ef húsa-
byggíngum væri vel og haganlega fyrir komiS, hefi. eg
engan efa á; man eg þaS glöggt, a& eg sá í úngdæmi mínu
hús nokkurt vestur á Stapa, hjá fö&urbró&ur mínum kaup-
manni Hans Hjaltalín, var þab rifib þá er þab var 300
ára gamalt, og var þá mikib af timbrinu enn svo ófúib,
aí> )>ab var haft til kirkjusmíbar á Laugarbrekku. Hér
á Eyrarbakka er hús þaö, sem kaupmaburinn býr í, öldúngis
ófúiíi, þétt og stæ&ilegt, og er þab þó nærfelt 100 ára aí>
aldri; var nýlega látinn nýr gluggi á eina hlibina í því,
og sást þaí) þá, aí> veggirnir voru öldúngis ófúnir; lítur svo
út, sem þaí) muni meí> haganlegri mebferb geta stabib fullan
mannsaldur ennþá, eba jafnvel lengur, og er þó grund-
völlur þess ekki svo vel lagabur sem hann ætti ab vera.
Sýnir þetta, ab timbur þ a r f ekki ab fúna fyr á landi
hér en annarstabar, ef réttur máti er vib hafbur, og svo
er timbur þab, er hér kemur til verzlunar, engu lakara
en þab, er menn byggja úr í Norvegi og víbar erlendis,
svo sem nokkrir gjöra sér í lund, af því þeir sjá, ab
gamalt timbur er þéttara í sér en hib nýja; en þeir vita
ekki, ab allt timbur harbnar vib ellina, þegar þab nær ab
*) Svo segir Jón Espólín, aí> hús sé til í Norvegi, sem sé 700
ára gömul.