Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 59
BREF FRA ISLANDI.
59
Á 18du öld föru su&lægu eldfjöllin aö gjösa, og vi&
umbrot þeirra jökst jarÖhitinn á suöurkjálka landsins.
Kötlugjá gaus 1755; Hekla 1766; Reykjanes 1783
og Skaptárjökull sama ár; um 1800 brann aptur fyrir
Reykjanesi; Eyjafjallajökull gaus 1822, Katla aptur 1823.
þá brann aptur fyrir Reykjanesi 1832, og nú seinast för
Hekla af staö meö ofsa umbrotum 1845. Af þessum
eldsumbrotum kemur þaö, aö allir hverar og námur á
suöurkjálka landsins eru aö aukast á þessum seinustu
mannsöldrum, einsog þær eru aö mínka fyrir noröan
land, og hér uppá vil eg færa nokkur dæmi: — þegar eldri
menn, er nú lifa, voru í uppvexti sínum, voru margar
námur og hverar uppi viö Mývatn, sem nú eru horfnir.
Fyrir rúmum 15 árum fraus enn aldrei á Mývatni uppi
viö Reykjahlíö, aö sögn síra þorsteins Pálssonar á Hálsi,
en nú leggur vatn þetta á hverjum vetri. Feröabök
þeirra Bjarna og Eggerts ber þaö meö sér, aö þá er þeir
feröuöust hér um land heíir veriö lángtum meiri jaröhiti
viö Mývatn og í námunum nyröra en nú er, og yröi mér
oflángt aÖ telja öll þau dæmi úr feröasögu þeirra og
annara, er sýna þetta. Á hinn böginn eru næg rök, sem
sýna, aö hverar og námur (Fumaroler og Solfatarer)
hafa á seinni tímum aukizt mjög um suöurkjálka landsins,
því víöa má nú sjá marga hveri þar sem fáir voru á
fyrri tíöum, og eru þeir gömlu margir hverjir aö stækka
og aukast. Brennisteinsnámurnar sunnanvert í Hengla-
fjöllum eru auösjáanlega upp sprottnar á seinni tímum,
og aö námurnar viö K r ý s u v í k hafl aukizt störum á
seinni árum álít eg efalaust, og eg mundi veröa of láng-
oröur ef eg ætti aö færa öll þau rök hér til, sem sýna
og sanna þetta. þaö hefir lengi veriö jaröfræöínga mein-
íng, aö hverar og brennisteinsnámur væri ekki annaö en