Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 179
HÆSTARF.TTARDOMAR.
179
þórðarsonar 5 rbd., og til svaramanna þeirra vib
sama rött, stúdentanna Hallgríms og H. E. Jónsens,
hvers um sig 4 rbd. Hib ídæmda endurgjald greibist
innan 8 vikna frá löglegri birtíngu þessa dóms, en
dóminum ab öbru leyti ab fullnægja, undir abför ab
lögum.“ —
Vib Gullbríngu- og Kjósar-sýslu aukarett, þann 11.
Dec. 1849, var svo látandi dómur lagbur á málib:
„Hinir ákærbu, Sigurbur íngimundarson og Gísli
þorsteinsson, eiga ab sæta: hinn fyrnefndi 20, en
hinn síbarnefndi 10 vandarhöggum. Svo ber þeim
og, einum fyrir bába og bábum fyrir einn, ab greiba
endurgjald til kaupmanns H. Linnets í Hafnarfirbi
meb 66 skildíncum reibu silfurs, og ab standa allan
af sökinni löglega leibandi kostnab. Dóminum ab
fullnægja undir abför ab lögum.“ —
Mál þetta var, í fám orbum ab segja, þannig vaxib:
Sigurbur Ingimundarson, söblarapiltur í Reykjavík, fór
subur á Alptanes, hitti hann þar iltróbrarmann, Gísla
þorsteinsson, er ásamt meb honum hefir verib ákærbur
og dæmdur í ofannefndum dómum. þeir urbu samferba
inn í Hafnarfjörb og skrifubu á leibinni þrjár falsabar
ávísanir: eina undir nafni Steingríms hreppstjóra Jóns-
sonar fyrir 6 rbd. 88 sk.; eina undir nafni Jóns Gísla-
sonar, til sömu upphæbar, og eina undir nafni Olafs
Jónssonar, fyrir 7 rbd. 66 sk.; þá síbasttöldu skrifabi
Gísli, en Sigurbur hinar tvær. Síban tóku þeir út hjá
tveimur verzlunarmönnum vörur fyrir upphæb þá, er
nefnd var í fyrstu og þribju ávísuninni, en þegar þeir
reyndu til ab gjöra hib sama meb ávísun þá, er skrifub
var undir nafni Jóns Gíslasonar, fór kaupmanninn ab
gruna margt. þegar þeir sáu þab, fóru þeir burtu og
12'