Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 8
8
UM STJORISARDEILU ÍSLENDIINGA VID DANI.
á sig. En væfei þíngmenn í villu og svíma í hinum
smærrum málum, þá kasta&i þá tólfunum þegar þfngiö fór
ab ræba frumvarp til íslenzkra stjórnarlaga, sem stjórnin
lag&i fram, mest ab fyrirsögn Reykjavíkrnefndarinnar1).
Meiri hluti nefndar þeirrar, er sett var í máli þessu, vildi,
meb því afc þíngib játabi sig opinberlega vera ófært ab
dæma um slík mál, taka stjórnarfrumvarpib einsog þab
var, en láta frekari rannsókn málsins bíba alþíngis, þegar
þab yrbi sett. Minni hluti nefndarinnar, þeir tveir, Finnr
Magnússon og Grímr Jónsson, sem stóbu lemagna og
einmana uppi í þínginu, og örvæntu allra góbra afdrifa
málsins, vogubu ekki ab breyta frumvarpinu í neinu til
hlítar, en gjörbu litla tilraun ab fá nokkru frjálsari kosn-
íngarrétt í fáeinum smáatvikum. En þá kom, þegar alla
varbi minst, danskr þíngmabr, málafærslumabr Baltasar
Kristensen frá Kaupmannahöfn, í opna skjöldu á stjórnar-
frumvarpinu, og gjörbi ab því enn harbari hríb. Hann
dró fyrst í sundr atgjörbir Reykjavíkrnefndarinnar, og
krafbi síban þess, ab þíngmönnum væri fjölgab ab mun,
kosníngarréttr aukinn, þíngib flutt áþíngvelli, íslenzka ein
skyldi tölub á þíngi, og þíngib haldib í heyranda hljóbi.
þab er aubsætt ab þessi alda var runnin frá Islendíngum,
er vóru utanþíngs. Vib hina heitu og skarplegu ræbu
Kristensens var sem þíngmenn væri steini lostnir. Sumir
féllust alveg á uppástúngur hans, abrir sóru og sárt vib
lögbu, ab þíngib væri rábalaust og óbært í slíkum málum
ab dæma. Konúngsfulltrúi mælti i gegn uppástúngum
Kristensens, en kvab sér þó vera uggvænt um rábdeild
þfngsins ab leggja dóm á slíkt mál; sjálfr kvabst liann,
’) Frumvarpib er prentab í Fréttum frá Hróarsk. bls. 64 — 87, en
ástæbur og athugasemdir bls. 62 — 64 og 87 — 108.