Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 114
114
UM JARDYKJU.
rœkt á vib; á aS plægja ekiuna á vanalegan hátt bæbi
haust og vor, og herfa vandlega ab vorinu. þá er
afe vorinu plægt í þrifcja skipti á þann hátt, a& hver
2 plógstrengsli eru lögfe hvort á m<5ti öbru, svo ekran
ver&r í allteinum hryggjum, og hryggr hverr li&ugt alnar-
breiíjr. Nú er áburferinn á fluttr og verbr þa& a& vera
anna&hvort í hjálbörum e&a vagni, því af hesti ver&r ekki
hleypt nibr, nema ofan á hryggina, sem ekki má bæla.
þá er nú mokab tír hlössunum jafnt eptir öllum götunum,
og hryggjunum sí&an flett i sundr meb pltígi; myndast þá
hryggir þar sem áfer vtíru götur, en áburfearrákarnar verfea
í hrygg hverjum mifejum. þá er sáfevelin tekin, og dreifir
hún rtíufræinu í beina rák eptir hryggjunum endilöngum,
og sáir htín einn efea tvo hryggi jafnfljtítt og mafer gengr
áfram í hægfeum sínum. þegar fræife kemr upp, er farife
afe stekja þær, efea gjöra hæfilegt bil milli hvers planta,
mefe því afe kippa sumum upp, því ætífe verfer sáníngin of
þétt mefe sáfevélinni; tví efea þrívegis á sumri þarf afe reyta
arfa og losa jörfeina milli rafeanna, og er þá allt ræktun-
arstarfife talife, og má þá meta hinn árlega kostnafe allan
á \ tún-dagsláttu í rtíurækt þannig:
2 plægíngar haust og vor 2 dv. mefe herfíngu,
2 hryggpl. 1 dv.............................. 3 rd.--------
sánírig og arfahreinsun 2 dv. og 8 hestaleigur alls. 3 — — -
jöfnun áburfear og stekíng:4 kvennnaannsdagv á 4 2 — 64 -
2*/j U af róufræi á 4 jK......................... 1-64-
Áflutníngr áburfear og viferhald girfeínga....... 2 — — -
Uppskera og heimflutníngr........................ 3 — 64 -
Samtals 16 rd.
Eptirtekjan er jafngildi 40 hesta af töfeu á 9 }{.. 60 rd.
ágófei 44 rd.
Rétt afe kalla á sama hátt má haga til störfum vife
kartöflurækt, og kannast flestir vife, afe stí rækt sé næsta