Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 110
110
UM JARDYRKJU.
tíbkast mjög annarsta&ar. Hún er í því ÍYÍIgin, aí> allt
torf er skorib ofan af og þurkab, er þab síban borib
saman í hrúgur og kveiktr eldr í, en þá borib æ meira
torf ab utan svo eldrinn nái ekki ab gjósa upp í, svibnar
þannig allt torfib í sundr. Ab lokum er öskunni dreift
um flagib, og er þab þá vib fyrstu plægíngu orbib hæft
ab myldun og frjófleik til hverrar sábræktar. Ofanaf-ristan,
þurkun torfsins og brenslan er álitin 20 dagsverk, og
sýnist þab ef til vill í fyrstu lítib í lagt, en bæbi er þab,
ab ekki þarf mjög ab vanda ofanaf-ristuna, svo virbist og
hib útlenda ofanaf-skurbar verkfæri, brjóstplógr eba ofan-
af-ristuskeri (breastplough, flaushterspade), vera talsvert
fljótlegra enn bæbi ljár og slóttunartólin Verkfæri þetta
er svipab reku ab því leiti, ab þab hefir blöb og skapt.
Blabib er 15 þumlúnga langt en 9 þuml. breitt og hvass-
eggjab framan, en hægra megin á rönd blabsins stendr
upp þunn bryggja, 3 þutnl. há, og sker hún torfuna lausa
til hlibar. Blabib er fest svo hallfleytt vib skaptib, ab
þab liggr maríiatt þegar húnn skaptsins nemr vib mjöbm
ntanni, en skaptib er tæpra 5 fóta Iangt. Húnninn er
nærfelt alnar langr og flatr þeim megin er veit ab mann-
inum, heldr verkmabr höndum um bába enda hans, eins
og á skammorfi, á kvibi sér nebanverbum, og gengr á
meb smáhnykkjum og skerr þá blabib torfuna upp; en
lengd húnsins gjörir honum lélt ab halla blabinu til hverrar
hlibar hann vill og sveifla torfunni af. Meb þessu lagi
hyggjum vér þá, ab allr undirbúníngr mýrlendis til rækt-
unarlands muni ekki þurfa ab fara framyfir 50 dagsverk
eba 50 rd., eptir því er vér teljum kaupib fyrir dags-
vinnu, og er þá landib orbib gott sáblendi. En verka-
kostnabrinn ab breyta því í gott sábgresistún getr ekki farib
yfir 3 rd. auksæbis; og er þá allr jarbabótar kostnabrinn