Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 145
HÆSTARETTARDOMAR.
145
hafíii hún hengt línlakiö á grindr bóndans fyri allra
sjónum, og jafnan sagt, afe hún ætti þab, hef&i dóttir
sín sauniaö sér línlak þetta úr lferepti því, er hún hefbi
keypt hjá Siemsen kaupmanni, en því hefir hún neitab, aö
nokkurt nafn hati verib í þafe saumab. Eins hafa og tvær
dætr Gubrúnar sagt frá þessu, og kaupmabrinn hefir meb-
fram sannab sögu þeirra.
Aukadómr í Reykjavík sagbi 13 Maí upp þenna dóm
í máli þessu: „Hin ákærba madama Gubrún Hákonsen
skal vera í var&haldi vi& vatni og branbi í 5 daga í
íángelsi Reykjavíkrbæjar Hún skal og greiba allan kost-
nab þessa máls, og mebal annars 2 rd. verjanda sínum,
lögfræbíngi Jóni Gu&mundssyni. Línlaki því, er fanst hjá
hinni ákærbu skal skila aptr Gróu íngimundardóttur.
Dóminum skal fullnægja undir abfór ab lögum“.
11. Júlí 1853 lagbi landsyfirr&ttrinn þenna dóm á
málib: „Hin ákær&a G. Gu&mundsdóttir Hákonsen skal
frjáls af frekari lögsókn sækjanda í þessu máli. Um máls
kostna& skal undirröttarins dómr óraska&r standa. Sækj-
anda, organleikara P. Gu&johnsen borgi hin ákær&a 4
rd. í ómakslaun, en verjanda, Kand. M. Grímssyni 3 rd.
Dóminum skal fullnægja undir abför ab lögum.“
15. Maí 1854 sagbi hæstiréttr upp dóm þenna í
málinu: „Gu&rún Gubmundsdóttir Hákonsen skal sýkn af
ákærum sækjanda í þessu máli. Jústizr. Liebenberg og
málaflutníngsina&r Broch fá í málaflutningslaun í hæstarétti
sína 10 rd. hvor þeirra, er ásamt málaflutníngslaunum þeim,
er landsyfirréttrinn hefir til tekib, skulu greiddir úr opin-
berum sjó&i.“
þab ræbr ab líkindum, ab hæstiréttr hafi dæmt hina
ákærbu meb öllu sýkna saka, og lagt málskostnab á opin-
beran sjób fyrir þá skuld, ab iíkur þær, er fram voru
10
*