Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 118
118
UM JARDYRKJU.
Eptirtekja. Abati. Ræktunar Jarílabóta Tilkostnaílr. Vextir af
100 rd.
kostuaíir. kostnaílr. samtals. alls kostnaíiar.
Tún.. . 30 rd. 21 rd. 9 rd. 46 rd. 55 rd. 36
fóftrróur 60 — 44—16 — 38 — 54 — 81
kartöflur 80 — 554/e — 247e — 38 - 627« — 89
hörr ., . 150 — 80 — 70 — 38 — 108 — 74
bygg-• . 49 — 33'/i2 — 15"/i2 — 38 — 53"/i2 — 62
þaíi væri frd&legt til samanburSar vib þetta ab leitast
vib ab komast eptir, hve mikil eptirtekja og ábati fellr í
skaut búanda meb hinu vanalega notkunarlagi jarba. þab
er raunar glöggt a& sjá, ab hverr blettrinn gefr harla lítib
af sér, þegar svo ab segja ekkert er gjört til endrbóta;
en kostnabrinn er líka lítill ab rýja af honum lieyib á
sumrin, svo vera má ab í þessu lagi liggi falin hin al-
genga búregla, ab bezt sé ab kosta sem minstu til alls.
Heyskapartíminn vita allir ab er bjargræbistíminn í sveit-
um, hann er þab sem allr búskaparhagrinn verbr af ab
spretta, þegar undan eru skilin sérstakleg hlunnindi. Reikni
menn nú heyib hér um bil eins dýrt, og kostr er á ab
hafa upp úr því meb ókeypis notkan haganna vetr og
sumar og eptir því sem gagnsmunir gjörast jafnast af
peníngi, þá er þab sjáanlegt, ab enginn arbr jarbarinnar
er eptir skilinn, þó reikníngrinn hnígi ab heyskapinum ein-
um. En vitaskuld er þab ab ekki má verb heysins vera
allskostar svo mikib, eins og kann ab nást upp úr pen-
íngseigninni, því talsverbr vinnukostnabr liggr á ab hag-
tæra því og hirba skepnurnar árlangt. Gjörum þá verb
töbuhestsins 9 Jí, eins og ábr en útheyshestinn af vana-
legu bandi má álíta Vs léttara og V* lakara ab gæbum, og
ætti hann því ab kosta 4 í samanburbi vib töbuverbib.
Gjörum nú ab karl og kona gangi út sumarlangt til hey-
skapar, 1 /n tímans á túni, en 2/s á engi eins og jafnast