Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 40
40
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI-
Menn höfbu sumir hverir borif) kví&boba fyrir því,
ab sjálfræbi alþíngis vi& umræbur kosníngarlaganna mundi
vekja stygb í Kaupmannahöfn og af> lagafrumvarp
þíngsins mundi aldrei öblast konúngs samþykki. En sá
útti var ófyrirsynju. þegar þann 28. Sept. 1849 öölabist
lagafrumvarp alþíngis, þó þab í abalatri&um væri svo
mjög frábrugbib frumvarpi stjórnarinnar, konúngs sam-
þykki, óbreytt ab mestu.1) Samstundis meb kosníngar-
lögunum barst og um haustib sú fregn til Islands, ab
konúngr væri búinn ab kjósa hina 6 konúngkjörnu þíng-
menn, og ab hann hafi berlega samþykt hinar frjálslegu
abfarir stiptamtmanns á þíngi, og svo þab ab konúngs-
fulltrúi hafbi upp á sitt eigib eindæmi lengt þíngtímann. Nú
tóku menn rækilega ab búast undir hinar nýju kosníngar.
I hvorumtveggjum blöbum landsins var skorab á kjósendr,
ab nota tækifærib til ab lýsa yfir áliti sínu um stjórnar-
málib sjálft. I nokkrum kjördæmum reyndu menn undir-
búníngskosníngar, e&r lögbu saman ráb sín um þab hverja
kjósa skyldi. Stjórnin kvab á ab kosníngar skyldi fara
fram i lok maímánabar 1850, og fóru þær fram á settum
tíma. Var nú því alit albúib til þess, ab hinn marg-
lofabi fundr kæmi saman í Júli mánubi, en þá kom flatt
upp á alla sú fregn ab konúngr hefbi meb opnu bréfi
16. Mai kvatt fundar 4. Júli 1851.2) Um þenna kynlega
frest bar stjórnin þab fyrir sig, ab naubsyn væri ab gjöra
sem bezt úr garbi frumvörp þau, er leggja átti fyrir
fundinn, og í annan stab væri ófallib, ab skipa fyrir um
stöbu íslands í alríkinu, meban abrir ríkishlutar væri enn
*) Kosníngarlögin eru prentub í Alþ. tíb. Vibb. bls. 25—29, og
Landstíb. bls. 19—21.
2) Landstíb. bls. 88, sbr. bls. 100.