Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 78
78
UM STJORNARDEILU ISLEISDINGA VID DANI
málib eitt á enda kljáb, en um kosníngar til alþíngis se
enn þá alls ekki komib nefndarálit til fundarins,1) og
álit meira hlutans í stjórnarskipunar-málinu sé svo úr
garbi gjört, ab fundrinn hafi enga heimild til ab taka þab
til umræbu, nema því sé vísab aptr til nefndarinnar til
nýrrar og löglegri mebferbar (!), sé því til einskis ab
lengja þíngib um nokkra daga, og ætli hann því mí þegar
ab segja fundi slitib, til þess ab baka landinu ekki fleiri
óþarfa útgjöld en orbib sé. Nú varb svipmikill atburbr:
I því ab konúngsfulltrúi mælti: „og lýsi eg þá yfir í
nafni kondngsu tók Jón Sigurbsson — en hann var hér
sem jafnan hinn djarfasti forvígismabr fyrir rétti og heibri
þjóbar sinnar — fram í, og mælti: „má eg bibja mér hljóbs
til ab forsvara abgjörbir nefndarinnar og þíngsins?“
Forseti — sem var embættismabr! — svarar: „nei“ og
geifinn lauk svo máli sínu: ,.ab fundinum er slitib.“
Jón stób enn upp og mælti: ,,þ>á mótmæli eg þessari ab-
ferb.“ Konúngsfulltrdi mælti, um leib og hann og forseti
gengu burt úr sætum sínum: „eg vona ab þírigmenn hafi
heyrt, ab eg hefi slitib fundinum í nafni kondngs.“ Jón
Sigurbsson svarabi: „og eg mótmæli í nafni koudngs og
þjóbarinnar þessari abferb og eg áskil þínginu rétt til, ab
klaga til konúngs vors yfir Iögleysu þeirri, sem hér er
höfb í frammi.“ þ>á risu þíngmenn upp, og sögbu flestir
í einu hljóbi: „vér mótmælum allir,“ A meban þessu fór
fram þokubust þeir, konúngsfulltrdinn og forseti, út úr
þíngsalnum, en er þeir vóru komnir út kallabi einn þíng-
manna: „lengi lifi konúngr vor, Fribrekr hinn sjöundi,“
’) pað var búib sama dag, en hversu gat framsaga málsins farib
fram, ábr en stjórriarlaga álitib var búib?