Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 151
HÆSTARKTTARDOM AR.
151
í landsyfirréttinum, organleikari P. Guíijohnsen, fái 6 rd.
í ínáladutníngskaup, og verjandi, kand. Magnús Grímsson, 5
rd., er hinn ákæríii skal greifea. Dúminum skal fullnægja
nndir afefiir ab lögum.“
11. Desember 1854 kvab hæstiréttr upp þenna dúm
í málinu: „Gubmundr Gubmundsson skal sæta 27 vandar
höggum og vera hábr sérlegri tilsjún lögreglumanns um
8 rnánuöi. En um málskostnab skal dúmr landsyíirréttar-
ins úraskabr standa. Málaflutníngsmanni Brock og Rott-
witt í hæstarétti skal hann greifca sína 20 rd. hvorum
þeirra í málaflutníngskaup.“
Hæstiréttr mun hafa álitifc eignar sönnunina gilda,
og dæmt Gufcrnund sekan um hilmíng, því eigi var þafc
sannafc á hendr honuin, afc hann heffci sjálfr stolifc hestinum,
og mefc þvt hann haffci verifc dæmdr 1. Marz 1851 sekr
um þjúfnafc t fyrsta sinn, þá var hann nú dæmdr sekr
um hilmíng í annafc sinn.
Árifc 1855 vorn 5 mál frá íslandi dæmd í hæstarétti.
1. Mykjuhaugsmál Dithlefs Thomsen, er höffcafc var
á hendr honum fyrir sakir úhlýfcni hans vifc skipun
lögreglustjúrans.
Bæjarfúgetinn í Reykjavík skipafci í bréfi 8. Marz
1854 kaupmanni D. Thomsen afc hafa á brott mykju-
haug sinn, er stúfc á lúfc hans fram undan íbúfcar
lrúsinu, því stafcar lýti væri afc haugnum, þessum starfa
skyldi hann hafa lokifc fyrir 1. Maí um voriö. Landsyfir-
réttrinn dæmdi Ð. Thomsen sýknan af þeim rökum, afc
honum heffci eigi verifc aufcifc afc færa hauginn á brott
fyrir 1. Mat, eins og hann einnig heffci skýrt bæjarfúget-
anum frá í bréfi, er hann skrifafci honum; en hitt heföi
eigi orfcifc sannafc, er D. Thomsen þrætti fyrir, afc hann