Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 176
176
K\ir di.
Er fur&u létt hinn strífci stormr hrærir“.
„Sjá“, mælti hann, „þá sálir nær oss drífa,
Ef þú þær þá \i& elsku þeirra særir,
Munu þær koma og þín or&in hrífa“.
Æpti eg þá nær þær li&u bylvind bornar:
„0 hrjá&u sálir hinga& vir&ist svífa
Komi& til vor, ef vi& því enginn spornar“.
Löngunarblí&ar líkt og dúfur sveyma
í blessa& hrei&ur, sem a& úngum ornar,
Er viljinn ber þær létt um liáa heima,
Dídúar svo úr sveit í þokuhjúpi
þau til vor Ii&u um lævi blandna geima.
Svo hreif mitt óp frá innsta sálar djúpi.
„Blessa&a vera, blí&a, miskunsama!
Sem þ<5 a& jör& af vorum dreyra drjúpi,
Komst á vorn fund í lieima hörmum tama;
Ef sjúli heims í sátt oss vildi þiggja,
Mundum vi& bi&ja hann frá öllum ama
A& frelsa þig, sem vorir harmar hryggja.
Allt. sem vilt heyra e&a sjálfr segja,
Skal sagt og heyrt og sál vor a& því hyggja,
AmeÖan stormar, einsog núna, þegja.
Barnfædd er eg á bakka marar háum
þar Pófljótsöldur rás a& haii hneigja,
Svo finni hvíld me& fylgistraunuim smáum.
Ást, sem æ hrífr hugi göfga og blí&a,
Fegurb mig batt í foldarheimi lágum,
Er brátt eg sviptist, — böls mér atvik sví&a.
þó Dante hafl runni& atbur&r þessi til rifja, því Guido da
Polenta fa&ir Fransisku, skaut skjólshúsi yfir hann útlægann
og allsþurfandi, hin tíu síbustu ár æfl hans, og er þetta kve&i&
í húsi því sem Fransiska var fædd í.