Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 88
88
UM STJORINARDEILU ISLENDINGA VID DANI-
arinnar 1851 ; leitast hann vií) ah sanna, ab Island heyri
Danmörku til, og sé því grundvallarlögin löggild á Is-
landi.1) Röksemdaleibslu þessa hefir Ján Sigurhsson
síban hrakib meí> mikilli snild í riti einu, og rekr hann
þar frá rótum ljóst og skipulega alla hina fjölbreyttu
sögu máls þessa.2) — þó nd Danastjórn bibi ósigr í
þessari andlegu baráttu, þá sat hún þó vib sinn keip.
þó hdn neyddist ab hafa alríkisskipan á bobstólum vib
Holtsetaland, Lauenborg, og jafnvel Slösvík, ab minsta
kosti í orbi kvebnu, þá var farib meb Island enn sem
fyrr, einsog væri þab partr dr Danmörku meb dálitlu
sjálfsforræbi, en ekki ríkishluti sér. Ríkisþíng Dana ræddi
og rak drskurb á verzlunarmál Islands,3) jafnvel þótt
einginn lslendíngr sæti á þínginu, og ijárhagr Islands var
lagbr fvrir þíngib, án þess ab alþíngi væri nokkru sinni
ab spurt.4)
Tíb þessi var þó íslandi ekki allskostar ónýt; verzlunar-
lögin 15. Apr. 1854,4) þó mart megi finna ab tilbdníngi
þeim sem á þeim var hafbr, veittu þó landinu verulegt
*) Om Islands hidtilværende statsretlige Stilling; birtist fyrst sem
háskólabobsrit 6. Oct. 1855, var síban tekib í höfundarins Sam-
lede Skrifter Afd. I, Bd. III 213—49. (1857), og snúib á
(býsna illa) íslenzku ab tilhlutan stjóruarinnar 1856, meb því
nafrii: Um stöbu Islands I ríkinu ab lögum eins og hún liefur
verib hingab til.
2) Om Islands statsretlige Forhold Kh. 1855; snúib á íslenzku í
Ný fél. r. 1856 bls. 1—110.
a) Um þíngræbur þessar sjá Ný fél. r. 1854, bls. 1—66 og 1856
bls. 173—85, og Tíb. um stjórn. m. I, 118—26.
4) Sbr. Ný fél. r. 1850 bls. 1—79; 1851 bls. 132—46; 1852 bls.
133—44; 1856 bls. 185—91, og Skýrslur um landsh. I, 284—308,
488-501, 802—10.
s) Nv fél. r. 1854 bl. 159—65, og Tib. frá alþ. 1855 vibb. bls.
69—72.