Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 138
138
HÆST ARETT ARDOMAR-
Vi& aukarfctt í Árnessýslu 8. Mai 1851 var dæmt
rétt a& vera:
„Ákærba J<5n þór&arson í Aubsholti á a& hý&a
tvennum 27 vandarhöggum, og skal hann vera undir
sérlegri tilsjón lögstjórnarinnar um 16 mánufei; svo
grei&i hann og í endrgjald til erfíngja Gísla Gu&-
mundssonar í Reykjakoti 3 rd. og til erfíngja Jóns
heitins Jónssonar í Sogni 80 skild. silfrm. Ákær&i
Gu&mundr Jónsson eldri á Núpum á af ákærum
réttvísinnar í sök þessari sýkn aö vera. Bá&ir hinir
ákær&u grei&i hvorr fyrir sig allan af sökinni og
var&haldinu löglega lei&anda kostnaö. Dóminum a&
fullnægja eptir amtmanns frekari fyrirmælum undir
a&för a& lögum“.
J>a& var sanna& um ákær&a, bæ&i me& sjálfs hans
játníngu og me& ö&rum máls atvikum, a& hann hef&i
fimmsinnum drýgt þjófna&, þrisvar svik og tvisvar fari&
ólöglega me& fundi& fé. þannig haf&i hann fyrir 7 e&r
8 árum sí&an tekiö úr útihúsi á bæ einum, þar sem hann
var vinnuma&r, sængrver og tvær rei&gjar&ir, en honum
var þegar í staö ná& me& þessa fémuni. Fyrir eitthva& 24
árum sí&an haf&i hann hnupla& einum ólarreipum, komst
þa& jafnskjótt upp, og skila&i hann þeim þá aptr; fyrir
rúmum 20 árum haf&i hann teki& 10 fiska herta úr fiska-
hla&a annars manns; fyrir hérumbil 14 árum haf&i hann
teki& eina le&rskó, en bró&ir hans neyddi hann jafnhar&an
til a& skiia þeim aptr, og var& hann þá fyrir tiltæki& a&
láta úti 2 rd.; fyrir 16 árum haf&i hann stoliö rekkjuvo&,
en var& a& skila henni aptr a& nokkrum dögum li&num.
Ennfremr var hann sannr a& því, a& hafa fyrir 17 árum
láti& lamb eitt, sem hann haf&i í fó&ri, upp í eins ríkisdals
skuld til annars manns, án þess eigandi lambsins leyf&i