Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 142
142
HÆSTARETTARDOMAR*
stöfiuglega boriö fyrir sig — og ýms atvik styrkja sögu
hans — aí) hann hafi veriö svo drukkinn, al) hann vissi
ekki hvab fram fdr, og hin einasta sönnun gegn honum er
skýrsla þess manns, er fyrir árásunum varö, og eibfestr
vitnisburhr annars, er vií) var staddr. En skýrslur þessar
hafa bæbi verib nokkub á reiki og ekki samkvæmar inn-
byrbis. Um hluttekníngu Gubmundar þorsteinssonar talar
einúngis skýrsla nætrvarbarins, og er hann þ<5 þar í
jafnvel ekki beinlínis hafbr fyrir sök
2. þjófnabarmál þörodds Sigmundssonar.
þa& varb fullkomlega sannab, bæbi meb því, ab hinn
ákærbi játabi því á sig og af öbrum málsrökum, ab hann
hefbi 10. Ágúst 1852 stolib 2Ve spesíu af búbarborbinu í
búb Johnsens kaupmanns í Reykjavík; penínga þessa
hafbi stúlka nokkur meb ab fara, hafbi hún lagt þá þar
eptir á borbinu, er hún brá sér út úr búbinni. Hinn ákærbi
skipti þegar hálfu spesíunni í annari búb, en geymdi heilu
spesíurnar svo vandlega á sér, ab þær fundust eigi þá er
leitab var, en smápeníngar þeir fundust á honuin, er hann
hafbi fengib fyrir hálfu spesíuna. Hinn ákærbi hafbi ab
vísu í mörg ár verib drvkkfeldr, en þú virtist eigi, eptir
abferb hans og skýrslu landlæknis ab hann hefbi í þetta
sinn verib svo óvita, ab hann fyrir þá skuld væri ósekj-
andi. Hinn ákærbi hafbi verib dæmdr tvisvar ábr um
hvinnsku eptir hinum eldri þjófalögum. Fyrsta sinn var
hann dæmdr í lögregludómi í Reykjavík 30. Sept 1834
um 3 smástuldi, er numu 3. rd. 32 sk. virbi, til 20
vandarhagga eptir konúngsbréfi 25. Júlí 1808 7. gr. sbr.
konúngsbréf 2. Maí 1776 1. gr. ogtilskipun 20. Febr. 1789
1. gr., en annab sinn 13. Sept. 1836 varhann dæmdr um
þab er hann hafbi stolib 53l/a sk. silfrs, til tvennra 27 vand-
arhagga, eptir tilsk. 20. Febr. 1789 2. gr.; sbr. konúngsbréf