Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 41
LM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANl
41
óskorfeabir. þaí) er au&sætt at hér var folginn mergr
málsins, eSr me& öbrum orbum, staba Islands átti ab
fara eptir því hver yrbi afdrif Slésvíkr.
þab verbr ekki varib, ab Islandi og hinum þjábversku
hertogadæmum einkum Slésvík var ab nokkru leiti líkt
farib. Hvorirteggju kröfbust sjálfsforræbis í stjórn sinni,
og ab hafa konúng einan saman vib Dani, og færbu rök
ab því, ab þetta væri lög og Iandsréttr; hvorirtveggju
settu fornan landsrétt gegn byltíngum og nýlundum Dana
i Kaupmannahöfn. En byltíngastjórn sú er sat í Kaup-
mannahöfn ætlabi sér ab innlima bæbi löndin Slésvík og
ísland, og leifa þeim í mesta lagi lítib sjálfsforræbi sem
fylki sér; en meb því Holtsetaland var einn libr í hinu
þýzka bandaríki, þá var ekki hægt ab því yrbi bobinn
líkr kostr. Marzbyltíngin í Kaupmannahöfn hafbi knúb
hertogadæmin til ab grípa til vopna, en Island, sem bæbi
var fátækt og fálibab, varb ab leita sér færis meb and-
legum vopnum; en hvorum sem betr gekk, þá hlaut hagr
hinna meirr ebr minna ab fara eptir því. Meban því ab
tvísýnt var hvort sigrinn mundi hníga í hertogadæmunum,
þá vóru Danir Islendíngum eptirlátir, en þegar er hib
rússneska alveldi hafbi lagzt á metin meb hinu danska
lýbveldi, þá var og tekib ab slá stríbari strengi gegn ís-
lendíngum, og því fremr, sem uggvænt þótti, ab ef vægt
væri til vib ísland, þá mundi þab vera haft fyrir átyllu
vib hertogadæmin. 1 fribarfrumvarpi því, sem ritab var
undir í Berlín 10. Júli 1849, hafbi Prússland þegar ab
mestu leiti lagt fyrir óbal rétt hertogadæmanna, og þó
bandaþíng þjóbverja synjabi ab semja um svofeldan frib,
þá mátti þó sjá á öllum lotum, ab fribrinn mundi verba
Dönum vilhallr þar sem Prússum var falib á hendr ab
semja. þab var vib ab búast, ab væri Islendíngum veitt