Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 72
72
UM STJOR.NARDEILU ISLENDINf.A VID DANI-
þykja naufesynlegar til ab ákveSa stöbu og stjárnarlögun
Islands. Hafi einn af nefndarmönnum abhyllzt fyrstu
abferbina, en meiri hluti nefndarinnar geti eigi fallizt á
ab lögleiba þau lög er innihaldi margar greinir, sem alls
ekki eigi vib á Islandi, eba meb engu móti verbi vib komib;
á þann hátt væri dyrum upp lokib fyrir hverskonar ójöfn-
ubi, og væri slíkt óvibrkvæmilegast f grundvallarlögum.
Önnur abferbin sé eigi heldr rábleg, því grundvallarlögin
sé einúngis vibtekin af konúngsríkinu Ðanmörku, og inni-
haldi mart sem einúngis vib komi þessum ríkishluta, svo
ekki sé annab sýnna en ab þeim verbi brábum breytt til
muna þegar stjórnarskipun komist á fyrir allt konúngs-
veldib, meb því líka allt stjórnarskipulag ríkisins sé á
reiki, og því vili meiri hluti nefndarinnar reyna hina
þribju og síbuslu abferb, og leggja þab til, ab þjóbfundrinn
syni 1. gr. frumvarpsins sainþykkis, því hún lýsi því yfir
ab grundvallarlögin gildi á Islandi. þá er því næst sýnt
fram á þab, ab ófært sé ab ganga ab þeim kostum
sem bobnir sé í frumvarpinu, af því landib og þjóbin sé
sérstök, og eigi hinsvegar heimtíng á ab fá fullkomib
jafnrétti vib abra abalhluti Danaveldis og stjórnarskipun
meb öllu útaf fyrir sig. þvínæst er þab útskýrt, og um
leib vitnab til þess er stabreynt var á Hróarskeldu þíngum,
ab hlutdeild Islands í ríkisþíngi Dana inargra hluta vegna
mundi verba örbug, en gæti ekki orbib happadrjúg, enda
megi þess krefjast eptir fyrri konúngsbréfum ab alþíngi
hafi jafnrétti vib ríkisþíngib ; sé frumvarpinu því síbr bót
mælandi sem stjórnin hafi um sama leiti bobib Slésvíkíngum
betri kosti, og liggi þó í aiigurn uppi „ab hvorki hin forna
undirstaba fyrir sambandi Islands vib Ðanmörku né
afstaba og fjarlægb, né vibrkenníngar konúnganna og
stjórnarinnar ab undanförnu, gefa hina fjarstu átyllu til