Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 25
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI
25
allt land, og úr ymsum heruíum landsins kómu smám
saman 18 samhljóíia skrár meí) 1940 undirskriptum, og
enn nokkrar bænarskrár sama efnis, en nokkub mjúkari
í orbum.
Rósenörn stiptamtmabr skrifaöi meí bábum skránum,
Reykjavíkr og þíngvalla skránni, lýsir hann þar ágætlega
hugsanarhætti landsmanna á þessu máli, og gefr stjórn-
inni hin hollustu ráb, hvab nú skuli gjöra. Hann getr
þess, ab Íslendíngum hafl mjög brugbib vib fregnir þær
sem bárust frá Danmörku, en hugr landsmanna sé þó
hollr og trúr, en þeir vænti eptir ai> fá hlut í gæbum
þeim, er Danir vænta sér af hinni nýju stjórnarbót. þó
þjóbin sé lítil, þá sé þó þjóberni hennar fast og einkenni-
legt, og se því ab vonum, þó hún láti sér ekki lynda, ab
hin nýja ríkisskipan sé til orbin ab alþíngi fornspurbu, og
ab þíngmenn Íslendínga á ríkisfundinum se ekki þjóbkjörnir
jafnt og þíngmenn Ðana, en Islendíngar muni varla synja
þess, ab taka þátt í alsherjarþíngi Danmerkrríkis, ef
sérstök mál landsins sé ætlub alþíngi, og aö stjórn hinna
íslenzku mála verbi gjör Íslendíngum hagfeld á þann
hátt, ab landib fái stjórn sér, sem því sé gagnleg, þegar
hin æbsta stjórn verbi sett á fót. En nú sem stendr
verbi konúngr ab lýsa yfir ab hann hafi kosib fyrir
Islands hönd vegna þess hvab brában bar ab, og hann
muni láta sér ant um, ab góbir menn verbi kosnir; enn
fremr væri og óskanda, ab stjórnin gæfi gaum ab endrbót
alþíngis og yfirstjórn hinna íslenzku mála, og ab þeir
menn er landib helir fullt traust á sé settir til ab taka
þátt í stjórn hinna íslenzku mála. Ab síbustu hefir stipt-
amtmabr bent til þess, ab samkvæmt því sem fram hefir
farib á hinum dönsku þíngum, nuini alþíngi varla verba
synjab ab halda fundi í heyranda hljóbi, og ab naubsyn