Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 63
LM SrjORNARDEILL ISLENDINOA VID DANI.
63
og er gjiirr ákvefeife í hinum eptirfylgjandi greinum um
kosníngar til beggja þíngdeilda.
þannig var frumvarp stjórnarinnar. þ>aS er þegar í
fyrsta áliti aufesætt, a& margir annmarkar eru á því hvab
formib snertir. þaí) er talib sjálfsagt ab konúngalögin hafi
þegar gjört Island at) dönsku héra&i, og aí) hi<b konúnglega
samþykki grundvallarlaganna liafi einúngis veitt ríki því, er
þau myndubu, frjálsari stjúrnarskipun, en breyti engu um
stöbu þess eba ummerki; ennfremr aí) grundvallarlögin
sé samin, án nokkurs skildaga íslandi í hag. Nú virbist
sem af þessu yröi ab leiba, ab hin dönsku grundvallarlög
væri löggild orbin á lslandi fyrir sjáffa undirskript konúngs,
og sé abeins ab því leiti, sem þau skyldi heimfæra til stöbu
og stjórnar landsins, naubsynlegt og leyfilegt ab veita
þeim stabfestu meb tilhlutun alþíngis. þetta var og
vibrkent ab því leiti sem stjórnin vildi ekki leyfa neina
breytíngu á grundvallarlögunum, enda setti hún ríkis-
þíng Dana orbalaust yfir íslenzk málefni og fjárhags
reiknínga landsins, og lét skýlaust í ljósi ab ríkisþíngib
hefbi fullt lagavald til þess, hvort sem fulltrúar Islarids
sæti á þvf eba ekki. Annarsvegar stób ei abeins konúngs
heitorb 23. Sept. 1848 þessu beint í gegn, og var þó
berum orbum skírskotab til þess, og ennfremr þab ab
grundvallarlögin höfbu aldrei verib auglýst á Islandi, og
stjórninni þótti þörf ab bera undir alþíngi frumvarp til
löglýsíngar þeirra. þvínæst var óskiljanleg mótsögn f
abferb stjórnarinnar frá öndverbu; má ab vísu gjöra sér
þannig grein fyrir henni, ab stjórnin hafi vorib 1851 verib
farin ab ibrast eptir heitorb þab er hún gaf um haustib
1848, og hafi henni ekki verib vibkvæmari samvizkan
ab rjúfa konúngsheitorb á Islandi heldr enn á hertogadæm-
unum. þó menn nú sleppi sjónar á þessari ósainkvæmni