Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 92
n.
UM JARDYRK.JU.
pAÐ niá undrum sæta, ab sú bjalla skuli nú klíngja vib
hvervetna, ab jarbyrkjan sé á blezubum framfaravegi. því
er mibr, ab hól jarbabótanna sýnist á litlu bygt, og
þeir harla lítilþægir er lúka slíku lofsorbi á. Af hinu
almenna framtali jarbabótanna, sem auglýst er í Lands-
hagsskýrslunum, má fara nokkurn veginn nærri um, svo
litlu skakki, hvab mikilli vinnu er búib ab verja til þeirra
á öllu landi voru, þab sem af er þessu tímabili fram-
faranna, og sést þá bezt, hversu eindreginn áhugi og eljun
rauni á þau störf lagbr. þab inun nærri sanni, ab leggja
jarbabótastörfin í dagsverk á þann veg, ab 10 fabmar
vatnsveitíngaskurba, en 4 fabmar girbínga sé 1 dagsverk
og 15 □ fabmar þúfnasléttu, en 45 □ fabmar kálgarba-
pælíngar sé einnig 1 dagsverk. Nú vantar flatarstærb
163 kálgarba er hlutabeigendr hafa ekki komizt út af ab
mæla, og er þó nærri þeim sá mabr, er vera mun svo
færr í mælíngarfræbi, ab hann mundi geta hjálpab upp á
sakirnar; en sé þeir látnir vera viblíka stórir og abrir
landar þeirra, þá verbr flatarstærb allra kálgarba 300,918
□ fabmar. Mebalstærb þeirra er rétt ab kalla 50 □
fabmar, og er þá vel í lagt ef ætlabr er 30 fabma langr