Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 135
RITDOMAR.
135
þann keim, aí> sagan sé ritub eptir dauba Páls Víbalíns
þegar bobib var ab fara eptir norsku lögum í drápsmálum
(sbr. kon. br. 19. febr. 1734). Eitt má telja því til sönnunar
ab sagan sé úng, ab nú heitir Ármann á íslandi, en fram á
mibja 18. öld finst ekki þab nafn á Islandi. Nöfnin Dal-
mann og Ulmann eru og því líkari ab fógetar danskir á
17. öld héti svo enfornmenn, ebr fornar vættir. Ármann
er og danskt ab formi. Ármabr er álfr og vættr sem býr
í steinum, sem sjá má af sögu þorvalds víbförla, og
ármenn hétu og sýslumenn konúnga. Ármannsfell ætlum
vér dragi nafn af því, ab menn hafa trúab, ab ármabr
ebr vættr byggi í fellinu; en nafnib Ármann er líkt og
eg segbi lögmann hermann fyrir lögmabr hermabr. f>ab
nafn hefir varla orbib til fyrr en á 17. öld. Um nafnib
Hofmannaflöt er líkt ab segja; gamalt getr þab ekki verib.
þab er fyrst, þab eg veit, í fornkvæbum (danskvæbum)
og rímum, ab menn nefna hofmenn göfga menn t. d.
„hofmenn stunda í háfan púnkt“ (í Skáld - Helgarímum).
Ilofmannaflöt nninu menn á síbari öldum hafa nefnt svo,
af því ab höfbíngjar settu þar tjöld sín ábr þeir ribi á
þíng. Einhver sögusögn mun þó fyrir því, ab landvættir
hafi haldib meb sér leiki á Hofmannaflöt. Til þess bendir
ab Iftib fell vib flötina er kallab Meyjasæti; fellib er
setberg, og segir sagan, ab meyjar hafi setib þaroghorft
á leikina, en fellib er svo hátt, ab vart mun vera talab
um menska leiki. — þab eru enn til margar skröksögur,
sem ritabar eru á 18. öld á Islandi, og fram á þessa öld,
og sumar af núlifandi mönnum. Eg nefni ab eins Stark-
abarsögu og sögu af Hrana hríng. Sumt f sögum þessum
kann ab vera ritab eptir alþýblegum sögusögnum.
Væri þab vel ef fræbimenn á íslandi vildi gjöra lieyrum
kunnigt hverjar þessar sögur eru, nær, og hverr þær hefir