Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 23
UM STJORNARDEILU ISLEINDINGA. VID DANI-
23
allri kosníngu fyrir hönd íslands og Færeyja. Hvaí) sem
því hinu lifer, hvort þaí) í raun og veru var hollt ebr
lögmætt, af) draga Islendínga (og Slésvíkrmenn) á þíng,
þar sem allr þorri þíngmanna var danskr, og Ðanir réfeu
öllu, þá vóru lög og réttr bersýnilega brotin á bak aptr í
því, hvernig farib var ab stefna Íslendíngum þangab. En
þó gjörfeu Danir sig ab sökunautum stjórnarinnar í þessu.
Vegna stríbsins gat Slésvíkrþíng ekki komib saman, en
á þíngi Eydana mælti einginn munnr móti ólögum þeim
sem Islandi og Færeyjum vóru sýnd, og á Vébjarga
þíngi hófst Íslendíngr einn, Jón Finsen, máls á þessu, en
þíngmenn hrundu málinu meb fullu atkvæbi. Bæfei
rábgjafarþíng Dana samþyktu stjórnarfrumvarpib, og var
þab birt sem lög 7. Júli 1848.
Jafnskjótt og stjórnartíðindi þessi bárust til Islands,
þá fundu menn, sem von var, ab brýn naubsyn bæri til
ab þjóbin léti til sin heyra. Eptir langa mæbu, þann 11.
Júli áttu fund meb sér heldri menn úr Reykjavík og næstu
hérubum; urbu þeir á þab sáttir, ab þab væri ab vísu
æskilegt, ab Islendíngar sæti á ríkisfundi Dana, en óskubu,
ab af þeim 5 fulltrúum íslands væri 4 þjóbkjörnir, á
sama hátt og í Danmörku og Slésvík, og sendu stjórninni
bænarskrá þess efnis1)- En þeim mönnum sem frjálsari
vóru, og lengra sá fram á leib, þótti svo meinlaus bænar-
skrá harbla ónóg, og þab var álit alls almenníngs, ab
auk þess ab Islendíngum hefbi verib sýnd ólög vib kosn-
íngarnar, þá mundi Islandi ekkert gagn vera í ab senda
menn á þíng í Kaupmannahöfn. Úr Árnessýslu kom því
bænarskrá meb fjölda undirskripta, er bab um, ab þjób-
1 Sjá ritgjörb um hluttöku íslands í ríkisfundi Dana Rvpóst.
1848 bls. 145—48.